Brottfall úr Samvinnu: Reynsla notenda sem hættu í starfsendurhæfingu á Suðurnesjum

Þessi rannsókn fjallar um brottfallshóp hjá Samvinnu, starfsendurhæfingu á Suðurnesjum. Markmið rannsóknarinnar er að leita eftir reynslu og skýringu á hvers vegna þátttakendur, sem hafa verið í starfsendurhæfingu hjá Samvinnu, hættu þátttöku án þess að ljúka endurhæfingunni. Auk þess verður kannað...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Jóhanna María Ævarsdóttir 1975-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/16983