Innleiðing nýrrar sýnar

Verkefnið er lokað til júlí 2013 Verkefni þetta er lokaverkefni höfundar til B.Sc. gráðu í viðskiptafræði við Háskólann á Akureyri. Í fyrri hluta verkefnisins er fjallað á fræðilegan máta um innleiðingu stefnumótunar út frá skipulagi fyrirtækja, mannauðsstjórnun, menningu og stjórneftirlitskerfum. Í...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Haraldur V. Haraldsson
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2008
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/1696
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/1696
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/1696 2023-05-15T13:08:28+02:00 Innleiðing nýrrar sýnar Haraldur V. Haraldsson Háskólinn á Akureyri 2008-07-16T10:51:11Z application/pdf http://hdl.handle.net/1946/1696 is ice http://hdl.handle.net/1946/1696 Olíufélög Fyrirtækjamenning Mannauðsstjórnun Stefnumótun Ísland Thesis Bachelor's 2008 ftskemman 2022-12-11T06:52:04Z Verkefnið er lokað til júlí 2013 Verkefni þetta er lokaverkefni höfundar til B.Sc. gráðu í viðskiptafræði við Háskólann á Akureyri. Í fyrri hluta verkefnisins er fjallað á fræðilegan máta um innleiðingu stefnumótunar út frá skipulagi fyrirtækja, mannauðsstjórnun, menningu og stjórneftirlitskerfum. Í síðari hlutanum er fjallað um þær breytingar sem Olíufélagið Essó gekk í gegnum þegar félagið fékk nýtt nafn og nýja ásýnd. Breytingarnar eru sérstaklega skoðaðar með tilliti til fræðanna um innleiðingu stefnumótunar sem fjallað er um í fyrri hluta ritgerðarinnar. Rannsóknarspurningin sem leitað er svara við er: Hvernig hefur tekist til með skipulagsbreytingar og samruna við stofnun N1 samsteypunnar? Fyrirtækið stóð frammi fyrir mikilli áskorun vegna ímyndarvanda og uppkaupa á fjölda smærri fyrirtækja. Ákveðið var að ganga til sameiningar allra félaganna undir nýju nafni og slá þannig tvær flugur í einu höggi. Annars vegar að segja skilið við Esso vörumerkið og skilja ímyndarvandann eftir, og hins vegar að efla markaðssókn félagsins undir einu nafni í stað fjölmargra áður. Allt leiddi þetta af sér töluverða hagræðingu. Í heildina litið má því segja að vel hafi tekist til með skipulagsbreytingar og samruna við stofnun N1 samsteypunnar. Thesis Akureyri Akureyri Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Olíufélög
Fyrirtækjamenning
Mannauðsstjórnun
Stefnumótun
Ísland
spellingShingle Olíufélög
Fyrirtækjamenning
Mannauðsstjórnun
Stefnumótun
Ísland
Haraldur V. Haraldsson
Innleiðing nýrrar sýnar
topic_facet Olíufélög
Fyrirtækjamenning
Mannauðsstjórnun
Stefnumótun
Ísland
description Verkefnið er lokað til júlí 2013 Verkefni þetta er lokaverkefni höfundar til B.Sc. gráðu í viðskiptafræði við Háskólann á Akureyri. Í fyrri hluta verkefnisins er fjallað á fræðilegan máta um innleiðingu stefnumótunar út frá skipulagi fyrirtækja, mannauðsstjórnun, menningu og stjórneftirlitskerfum. Í síðari hlutanum er fjallað um þær breytingar sem Olíufélagið Essó gekk í gegnum þegar félagið fékk nýtt nafn og nýja ásýnd. Breytingarnar eru sérstaklega skoðaðar með tilliti til fræðanna um innleiðingu stefnumótunar sem fjallað er um í fyrri hluta ritgerðarinnar. Rannsóknarspurningin sem leitað er svara við er: Hvernig hefur tekist til með skipulagsbreytingar og samruna við stofnun N1 samsteypunnar? Fyrirtækið stóð frammi fyrir mikilli áskorun vegna ímyndarvanda og uppkaupa á fjölda smærri fyrirtækja. Ákveðið var að ganga til sameiningar allra félaganna undir nýju nafni og slá þannig tvær flugur í einu höggi. Annars vegar að segja skilið við Esso vörumerkið og skilja ímyndarvandann eftir, og hins vegar að efla markaðssókn félagsins undir einu nafni í stað fjölmargra áður. Allt leiddi þetta af sér töluverða hagræðingu. Í heildina litið má því segja að vel hafi tekist til með skipulagsbreytingar og samruna við stofnun N1 samsteypunnar.
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Haraldur V. Haraldsson
author_facet Haraldur V. Haraldsson
author_sort Haraldur V. Haraldsson
title Innleiðing nýrrar sýnar
title_short Innleiðing nýrrar sýnar
title_full Innleiðing nýrrar sýnar
title_fullStr Innleiðing nýrrar sýnar
title_full_unstemmed Innleiðing nýrrar sýnar
title_sort innleiðing nýrrar sýnar
publishDate 2008
url http://hdl.handle.net/1946/1696
geographic Akureyri
geographic_facet Akureyri
genre Akureyri
Akureyri
Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/1696
_version_ 1766091935057969152