Að læra að lesa : myndasögur sem lestrarefni

Þessi greinargerð ásamt myndasögublöðum er lokaverkefni til M.Ed.-prófs við kennaradeild Menntavísindasviðs Háskóla Íslands. Verkefnið felst í uppleggi að tíu myndasögublöðum ásamt fræðilegri greinargerð. Markmið með verkefninu er að auka fjölbreytni í lestrarefni fyrir byrjendur en efnið er hugsað...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Hafdís Guðrún Hilmarsdóttir 1974-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/16877