Er munur á skynjun viðskiptamanna, starfsmanna og stjórnenda Íslandsbanka

Ritgerðin er lokuð til 2063 Markmiðið með þessari rannsókn var að skoða hvort munur er á skynjun viðskiptavina,starfsmanna og stjórnenda varðandi þjónustu Íslandsbanka. Notast var við megindlega rannsókn í þessari skýrslu. Notast var við spurningalista úr eldri könnun sem Íslandsbanki lét framkvæma...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: María Jóna Jónsdóttir 1979-
Other Authors: Háskólinn á Bifröst
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/16861
Description
Summary:Ritgerðin er lokuð til 2063 Markmiðið með þessari rannsókn var að skoða hvort munur er á skynjun viðskiptavina,starfsmanna og stjórnenda varðandi þjónustu Íslandsbanka. Notast var við megindlega rannsókn í þessari skýrslu. Notast var við spurningalista úr eldri könnun sem Íslandsbanki lét framkvæma fyrir sig á árinu 2012. Sami spurningalisti með útvöldum spurningum var sendur á stjórnendur og starfsmenn þriggja útibúa hjá Íslandsbanka svo hægt væri að bera þessar tvær rannsóknir saman.