Leikur að möguleikum : umbótastarf í Grunnskólanum á Bakkafirði

Í skólanum á Bakkafirði, með 1. til 10. bekk í örsmáu sjávarþorpi á Norðausturlandi, hafa kennarar gengið lengra en flestir kennarar annarra grunnskóla í þá átt að leyfa nemendum að taka ábyrgð á eigin námi. Í íslensku og stærðfræði vinna elstu nemendur skólans eftir einstaklingsbundnum áætlunum sem...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Ingvar Sigurgeirsson 1950-, María Guðmundsdóttir 1972-, Bylgja Dögg Sigurbjörnsdóttir 1986-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/16838