Skoðanir, siðferði, samfélag : enn um gagnrýna hugsun

Skortur á gagnrýninni hugsun hefur verið mikið í umræðunni í íslensku samfélagi undanfarin ár. Sú umræða hefur meðal annars náð inn í nýja aðalnámskrá. Skilningur á þessu hugtaki virðist þó ekki hafa aukist í jöfnu hlutfalli við aukna umræðu. Jákvæðri og skapandi hugsun er jafnvel teflt fram sem nau...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Henry Alexander Henrysson 1973-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/16837
Description
Summary:Skortur á gagnrýninni hugsun hefur verið mikið í umræðunni í íslensku samfélagi undanfarin ár. Sú umræða hefur meðal annars náð inn í nýja aðalnámskrá. Skilningur á þessu hugtaki virðist þó ekki hafa aukist í jöfnu hlutfalli við aukna umræðu. Jákvæðri og skapandi hugsun er jafnvel teflt fram sem nauðsynlegu mótvægi við gagnrýna hugsun. Í þessari grein er leitast við að lýsa mismunandi túlkunum á hugtakinu með því að svara þeirri spurningu hvort gagnrýnin hugsun sé ekki einmitt jákvæð, skapandi og uppbyggileg. Í greininni eru rök færð fyrir því að rétt breytni fremur en rökleikni sé raunverulegt markmið með beitingu gagnrýninnar hugsunar. Ennfremur er bent á leiðir til þess að þjálfa nemendur í þessari gerð hugsunar. Þá er útskýrt hvers vegna slík þjálfun hjálpi nemendum að byggja upp eigin skoðanir fremur en að láta þá beita gagn-rýninni hugsun til þess að rífa niður skoðanir annarra. Loks er reynt að draga upp mynd af því hvernig gagnrýni á að hvetja okkur til að njóta ábyrgðar okkar sem hugsandi verur. Substantial attention has been paid to the notion of critical thinking in Iceland in recent years, including within the national curricula. Amidst a certain confusion about the exact meaning of critical thinking, calls have surfaced for more emphasis on creative and positive thinking at the expense of critical elements. This paper asks whether critical skills are not in fact essential for constructive thinking and thus full of positive connotations. First, the argument is made that critical thinking has a necessary ethical dimension. Despite there being something fundamentally wrong with the idea that one can both be an evil character and a truly thoughtful person, this dimension is often overlooked. Some people fail to perform their duty to seek adequate justifications for their convictions, ignore the need to be critical when facing an ethical dilemma and place too much faith in their inner moral guides. Other people see no need to worry about temptations that follow one’s intellectual prowess. Neither group ...