Vettvangsferð

Eitt af því sem hefur einkennt mannfræðina sem fræðigrein er hin etnógrafíska rannsóknaraðferð hennar með langtíma vettvangsdvöl, oft á fjarlægum slóðum, í anda Bronislaw Malinowski sem gerði garðinn frægan á Tróbríandeyjum í árdaga greinarinnar. Síðan hafa rannsóknaraðferðir mannfræðinga þróast í ý...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Kristján Þór Sigurðsson 1954-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/16801
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/16801
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/16801 2023-05-15T18:07:00+02:00 Vettvangsferð Kristján Þór Sigurðsson 1954- Háskóli Íslands 2013-10 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/16801 is ice Þjóðarspegillinn XIV: Rannsóknir í félagsvísindum - Félags- og mannvísindadeild 978 9935 424 17 4 http://hdl.handle.net/1946/16801 Þjóðarspegillinn XIV Article 2013 ftskemman 2022-12-11T06:50:25Z Eitt af því sem hefur einkennt mannfræðina sem fræðigrein er hin etnógrafíska rannsóknaraðferð hennar með langtíma vettvangsdvöl, oft á fjarlægum slóðum, í anda Bronislaw Malinowski sem gerði garðinn frægan á Tróbríandeyjum í árdaga greinarinnar. Síðan hafa rannsóknaraðferðir mannfræðinga þróast í ýmsar áttir, auk þess sem aðrar félagsvísindagreinar hafa notfært sér aðferðir mannfræðinnar í auknum mæli. Í grein minni er markmiðið að fjalla um vettvangsferð meðal múslíma á höfuðborgarsvæðinu og hvernig staða mín sem rannsakandi og persóna þróaðist og breyttist á ferðalaginu. Hinn sígilda ímynd mannfræðilegra rannsókna sem einmana dvöl á einangruðum og fjarlægum stað í „þorpinu“ hjá einsleitum menningarlegum hópi hefur breyst mikið. Mannfræðingar stunda í auknum mæli rannsóknir á eigin samfélagi, og í eigin samfélagi (í þorpinu, ekki á þorpinu). Rannsóknin sem ég hef stundað síðustu misseri hefur átt sér stað í tveimur litlum „þorpum“ sem er hið margbreytilega samfélag múslíma á Íslandi, þar sem „þorpsbúar“ búa við mikinn menningarlegan og etnískan fjölbreytileika, andstætt hinu „sígilda þorpi“ mannfræðinga. Þó svo meðlimir „þorpsins“ séu dreifðir um borg og bý, eiga þeir samverustað í hinum tveimur „moskum“ í Reykjavík, sem líta má á sem tvö þorp þar sem margbreytilegar samsemdarlegar umbreytingar gerast og þar sem ferðalag mitt átti sér stað. Article in Journal/Newspaper Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Borg ENVELOPE(16.275,16.275,68.045,68.045) Reykjavík
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Þjóðarspegillinn XIV
spellingShingle Þjóðarspegillinn XIV
Kristján Þór Sigurðsson 1954-
Vettvangsferð
topic_facet Þjóðarspegillinn XIV
description Eitt af því sem hefur einkennt mannfræðina sem fræðigrein er hin etnógrafíska rannsóknaraðferð hennar með langtíma vettvangsdvöl, oft á fjarlægum slóðum, í anda Bronislaw Malinowski sem gerði garðinn frægan á Tróbríandeyjum í árdaga greinarinnar. Síðan hafa rannsóknaraðferðir mannfræðinga þróast í ýmsar áttir, auk þess sem aðrar félagsvísindagreinar hafa notfært sér aðferðir mannfræðinnar í auknum mæli. Í grein minni er markmiðið að fjalla um vettvangsferð meðal múslíma á höfuðborgarsvæðinu og hvernig staða mín sem rannsakandi og persóna þróaðist og breyttist á ferðalaginu. Hinn sígilda ímynd mannfræðilegra rannsókna sem einmana dvöl á einangruðum og fjarlægum stað í „þorpinu“ hjá einsleitum menningarlegum hópi hefur breyst mikið. Mannfræðingar stunda í auknum mæli rannsóknir á eigin samfélagi, og í eigin samfélagi (í þorpinu, ekki á þorpinu). Rannsóknin sem ég hef stundað síðustu misseri hefur átt sér stað í tveimur litlum „þorpum“ sem er hið margbreytilega samfélag múslíma á Íslandi, þar sem „þorpsbúar“ búa við mikinn menningarlegan og etnískan fjölbreytileika, andstætt hinu „sígilda þorpi“ mannfræðinga. Þó svo meðlimir „þorpsins“ séu dreifðir um borg og bý, eiga þeir samverustað í hinum tveimur „moskum“ í Reykjavík, sem líta má á sem tvö þorp þar sem margbreytilegar samsemdarlegar umbreytingar gerast og þar sem ferðalag mitt átti sér stað.
author2 Háskóli Íslands
format Article in Journal/Newspaper
author Kristján Þór Sigurðsson 1954-
author_facet Kristján Þór Sigurðsson 1954-
author_sort Kristján Þór Sigurðsson 1954-
title Vettvangsferð
title_short Vettvangsferð
title_full Vettvangsferð
title_fullStr Vettvangsferð
title_full_unstemmed Vettvangsferð
title_sort vettvangsferð
publishDate 2013
url http://hdl.handle.net/1946/16801
long_lat ENVELOPE(16.275,16.275,68.045,68.045)
geographic Borg
Reykjavík
geographic_facet Borg
Reykjavík
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation Þjóðarspegillinn XIV: Rannsóknir í félagsvísindum - Félags- og mannvísindadeild
978 9935 424 17 4
http://hdl.handle.net/1946/16801
_version_ 1766178800228368384