Gull sótt í glatkistuna. Skráning hljómplötusafns Íþöku í Gegni

Verkefni þetta er lokaverkefni til B.A. prófs í bókasafns- og upplýsingafræði við Félags- og mannvísindadeild Háskóla Íslands. Hér er hafist handa við skráningu á hljómplötusafni í eigu Menntaskólans í Reykjavík. Má segja að þetta marki aðeins upphaf að mun meiri vinnu því að safnið er nokkuð stórt,...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Arna Emilía Vigfúsdóttir 1961-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/16769
Description
Summary:Verkefni þetta er lokaverkefni til B.A. prófs í bókasafns- og upplýsingafræði við Félags- og mannvísindadeild Háskóla Íslands. Hér er hafist handa við skráningu á hljómplötusafni í eigu Menntaskólans í Reykjavík. Má segja að þetta marki aðeins upphaf að mun meiri vinnu því að safnið er nokkuð stórt, um það bil áttahundruð hljómplötur. Skráð er í Gegni og hafa því allir landsmenn aðgang að þessum skráningarupplýsingum. Tilgangur þessa verkefnis er tvíþættur; að gera safninu hærra undir höfði, því þar leynast perlur sem vert er að varðveita en einnig að gera upplýsingar um safnkostinn aðgengilegar fyrir notendur á rafrænu formi, ekki síst nemendur Menntaskólans í Reykjavík.