Virkjun frumkraftanna: Ferðamennska eða virkjun í Skaftárhreppi?

Skaftárhreppur er fámennt sveitarfélag í austurhluta Vestur Skaftafellssýslu. Hreppurinn hefur átt undir högg að sækja í atvinnumálum og fólkfækkun er viðvarandi. Helsti atvinnuvegurinn er hefðbundinn landbúnaður, en undanfarin ár hefur ferðaþjónusta orðið mikilvægur vaxtarbroddur í sveitarfélaginu....

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Anna Dóra Sæþórsdóttir 1966-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/16765