Virkjun frumkraftanna: Ferðamennska eða virkjun í Skaftárhreppi?

Skaftárhreppur er fámennt sveitarfélag í austurhluta Vestur Skaftafellssýslu. Hreppurinn hefur átt undir högg að sækja í atvinnumálum og fólkfækkun er viðvarandi. Helsti atvinnuvegurinn er hefðbundinn landbúnaður, en undanfarin ár hefur ferðaþjónusta orðið mikilvægur vaxtarbroddur í sveitarfélaginu....

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Anna Dóra Sæþórsdóttir 1966-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/16765
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/16765
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/16765 2023-05-15T17:06:31+02:00 Virkjun frumkraftanna: Ferðamennska eða virkjun í Skaftárhreppi? Anna Dóra Sæþórsdóttir 1966- Háskóli Íslands 2013-10 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/16765 is ice Þjóðarspegillinn XIV: Rannsóknir í félagsvísindum - Viðskiptafræðideild 978 9935 424 17 4 http://hdl.handle.net/1946/16765 Þjóðarspegillinn XIV Article 2013 ftskemman 2022-12-11T06:58:48Z Skaftárhreppur er fámennt sveitarfélag í austurhluta Vestur Skaftafellssýslu. Hreppurinn hefur átt undir högg að sækja í atvinnumálum og fólkfækkun er viðvarandi. Helsti atvinnuvegurinn er hefðbundinn landbúnaður, en undanfarin ár hefur ferðaþjónusta orðið mikilvægur vaxtarbroddur í sveitarfélaginu. Landslag er enda mjög fjölbreytilegt og ber merki um miklar náttúruhamfarir af völdum jökulhlaupa og eldgosa þar á meðal vegna Skaftárelda. Jökulvötnin sem renna um sveitarfélagið hafa sett mikinn svip á landslag og mannlíf sveitarinnar og oft á tíðum ógnað tilvist íbúanna. Nú eru uppi hugmyndir um að virkja sum þessara jökulfalla. Í þessari grein er fjallað um áhrif virkjunar Hólmsár á ferðamennsku og útivist á þessum slóðum. Gerð var spurningakönnun meðal ferðamanna við Öldufell og við Eldgjá og fengust um fimmhundruð svör. Einnig voru tekin viðtöl við um 40 ferðamenn. Rannsóknin leiddi í ljós að fögur og óspillt náttúra er aðal aðdráttarafl svæðisins. Flestir viðmælendur í rannsókninni voru andvígir virkjuninni og nefndu sem ástæðu að þá yrði ekki lengur um ósnortna náttúru að ræða og sjónræn áhrif yrðu neikvæð en við það missir svæðið sjarma sinn. Þar með töldu þeir að minna áhugavert yrði að ferðast um svæðið ef af framkvæmdum yrði. Öldufellssvæðið er enn tiltölulega lítið nýtt af ferðaþjónustunni en með síaukinni umferð um norður hluta Fjallabaks, sér í lagi í Landmannalaugar, er líklegt að syðri hluti Fjallabaks muni gegna auknu hlutverki fyrir ferðaþjónustuna til framtíðar litið. Article in Journal/Newspaper Landmannalaugar renna Skemman (Iceland) Eldgjá ENVELOPE(-18.608,-18.608,63.962,63.962) Högg ENVELOPE(-20.782,-20.782,65.475,65.475) Landmannalaugar ENVELOPE(-19.060,-19.060,63.991,63.991) Merki ENVELOPE(-14.348,-14.348,64.658,64.658) Öldufell ENVELOPE(-18.862,-18.862,63.757,63.757) Renna ENVELOPE(11.734,11.734,64.773,64.773) Skaftárhreppur ENVELOPE(-18.145,-18.145,63.959,63.959) Svip ENVELOPE(-61.633,-61.633,-62.566,-62.566)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Þjóðarspegillinn XIV
spellingShingle Þjóðarspegillinn XIV
Anna Dóra Sæþórsdóttir 1966-
Virkjun frumkraftanna: Ferðamennska eða virkjun í Skaftárhreppi?
topic_facet Þjóðarspegillinn XIV
description Skaftárhreppur er fámennt sveitarfélag í austurhluta Vestur Skaftafellssýslu. Hreppurinn hefur átt undir högg að sækja í atvinnumálum og fólkfækkun er viðvarandi. Helsti atvinnuvegurinn er hefðbundinn landbúnaður, en undanfarin ár hefur ferðaþjónusta orðið mikilvægur vaxtarbroddur í sveitarfélaginu. Landslag er enda mjög fjölbreytilegt og ber merki um miklar náttúruhamfarir af völdum jökulhlaupa og eldgosa þar á meðal vegna Skaftárelda. Jökulvötnin sem renna um sveitarfélagið hafa sett mikinn svip á landslag og mannlíf sveitarinnar og oft á tíðum ógnað tilvist íbúanna. Nú eru uppi hugmyndir um að virkja sum þessara jökulfalla. Í þessari grein er fjallað um áhrif virkjunar Hólmsár á ferðamennsku og útivist á þessum slóðum. Gerð var spurningakönnun meðal ferðamanna við Öldufell og við Eldgjá og fengust um fimmhundruð svör. Einnig voru tekin viðtöl við um 40 ferðamenn. Rannsóknin leiddi í ljós að fögur og óspillt náttúra er aðal aðdráttarafl svæðisins. Flestir viðmælendur í rannsókninni voru andvígir virkjuninni og nefndu sem ástæðu að þá yrði ekki lengur um ósnortna náttúru að ræða og sjónræn áhrif yrðu neikvæð en við það missir svæðið sjarma sinn. Þar með töldu þeir að minna áhugavert yrði að ferðast um svæðið ef af framkvæmdum yrði. Öldufellssvæðið er enn tiltölulega lítið nýtt af ferðaþjónustunni en með síaukinni umferð um norður hluta Fjallabaks, sér í lagi í Landmannalaugar, er líklegt að syðri hluti Fjallabaks muni gegna auknu hlutverki fyrir ferðaþjónustuna til framtíðar litið.
author2 Háskóli Íslands
format Article in Journal/Newspaper
author Anna Dóra Sæþórsdóttir 1966-
author_facet Anna Dóra Sæþórsdóttir 1966-
author_sort Anna Dóra Sæþórsdóttir 1966-
title Virkjun frumkraftanna: Ferðamennska eða virkjun í Skaftárhreppi?
title_short Virkjun frumkraftanna: Ferðamennska eða virkjun í Skaftárhreppi?
title_full Virkjun frumkraftanna: Ferðamennska eða virkjun í Skaftárhreppi?
title_fullStr Virkjun frumkraftanna: Ferðamennska eða virkjun í Skaftárhreppi?
title_full_unstemmed Virkjun frumkraftanna: Ferðamennska eða virkjun í Skaftárhreppi?
title_sort virkjun frumkraftanna: ferðamennska eða virkjun í skaftárhreppi?
publishDate 2013
url http://hdl.handle.net/1946/16765
long_lat ENVELOPE(-18.608,-18.608,63.962,63.962)
ENVELOPE(-20.782,-20.782,65.475,65.475)
ENVELOPE(-19.060,-19.060,63.991,63.991)
ENVELOPE(-14.348,-14.348,64.658,64.658)
ENVELOPE(-18.862,-18.862,63.757,63.757)
ENVELOPE(11.734,11.734,64.773,64.773)
ENVELOPE(-18.145,-18.145,63.959,63.959)
ENVELOPE(-61.633,-61.633,-62.566,-62.566)
geographic Eldgjá
Högg
Landmannalaugar
Merki
Öldufell
Renna
Skaftárhreppur
Svip
geographic_facet Eldgjá
Högg
Landmannalaugar
Merki
Öldufell
Renna
Skaftárhreppur
Svip
genre Landmannalaugar
renna
genre_facet Landmannalaugar
renna
op_relation Þjóðarspegillinn XIV: Rannsóknir í félagsvísindum - Viðskiptafræðideild
978 9935 424 17 4
http://hdl.handle.net/1946/16765
_version_ 1766061680468426752