Öryggismál í ferðamennsku á hálendi Íslands : öryggismál í ljósi landslagsgerðar, afþreyingar og tegundar ferðamanna

Verkefnið er lokað til 15.9.2014. Straumur bæði erlendra og innlendra ferðamanna inn á hálendi Íslands eykst jafnt og þétt. Náttúrutengd ferðamennska eins og fjallgöngur, náttúruskoðun og ýmis konar afþreying, tengd því landslagi sem hálendið skartar, er fjölbreytt. Í ljósi þess mikla áhuga ferðaman...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Hans Kristjánsson 1956-
Other Authors: Háskólinn á Hólum
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/16744