Árangur kransæðahjáveituaðgerða á Íslandi

Inngangur: Á Íslandi hafa verið framkvæmdar í kringum 4000 kransæðahjáveituaðgerðir frá því fyrsta aðgerðin var gerð á Íslandi árið 1986. Kransæðahjáveita er algengasta opna hjartaskurðaðgerðin á Vesturlöndum og er kjörmeðferð við útbreiddum kransæðasjúkdómi. Aðgerðina er hægt að gera með hjarta- og...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Hannes Sigurjónsson 1980-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/16681