Árangur kransæðahjáveituaðgerða á Íslandi
Inngangur: Á Íslandi hafa verið framkvæmdar í kringum 4000 kransæðahjáveituaðgerðir frá því fyrsta aðgerðin var gerð á Íslandi árið 1986. Kransæðahjáveita er algengasta opna hjartaskurðaðgerðin á Vesturlöndum og er kjörmeðferð við útbreiddum kransæðasjúkdómi. Aðgerðina er hægt að gera með hjarta- og...
Main Author: | |
---|---|
Other Authors: | |
Format: | Thesis |
Language: | Icelandic |
Published: |
2013
|
Subjects: | |
Online Access: | http://hdl.handle.net/1946/16681 |
id |
ftskemman:oai:skemman.is:1946/16681 |
---|---|
record_format |
openpolar |
spelling |
ftskemman:oai:skemman.is:1946/16681 2023-05-15T16:52:22+02:00 Árangur kransæðahjáveituaðgerða á Íslandi Outcome of coronary artery revascularization in Iceland Hannes Sigurjónsson 1980- Háskóli Íslands 2013-09 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/16681 is ice http://hdl.handle.net/1946/16681 Heilbrigðisvísindi Hjartaaðgerðir Kransæðasjúkdómar Thesis Master's 2013 ftskemman 2022-12-11T06:53:37Z Inngangur: Á Íslandi hafa verið framkvæmdar í kringum 4000 kransæðahjáveituaðgerðir frá því fyrsta aðgerðin var gerð á Íslandi árið 1986. Kransæðahjáveita er algengasta opna hjartaskurðaðgerðin á Vesturlöndum og er kjörmeðferð við útbreiddum kransæðasjúkdómi. Aðgerðina er hægt að gera með hjarta- og lungnavél (HLV) eða á sláandi hjarta (SH). Tilgangur þessarar afturskyggnu rannsóknar var að kanna árangur þessara aðgerða hjá heilli þjóð á fimm ára tímabili, bæði með tilliti til snemmkominna fylgikvilla og dánarhlutfalls innan 30 daga en einnig langtíma lifunar. Efniviður og aðferðir: Rannsóknin var afturskyggn og náði til 720 sjúklinga sem gengust undir kransæðahjáveituaðgerð á Landspítala árin 2002-2006. Sjúklingarnir skiptust í tvo hópa; 513 einstaklinga sem gengust undir aðgerð með aðstoð HLV (HLV-hópur) og 207 einstaklinga sem gengust undir aðgerð á sláandi hjarta (SH-hópur). Áhættuþættir, fylgikvillar og dánarhlutfall innan 30 daga voru bornir saman milli hópa og forspárþættir lifunar metnir með ein- og fjölbreytugreiningu. Niðurstöður: Karlar voru fleiri í HLV-hópi en áhættuþættir kransæðasjúkdóma, aldur og líkamsþyngdarstuðull reyndust sambærilegir milli hópa, einnig fjöldi æðatenginga og EuroSCORE. Aðgerðir á sláandi hjarta tóku 25 mínútum lengri tíma og blæðing í brjóstholskera var marktækt aukin án þess að það hefði áhrif á fjölda gefinna eininga rauðkornaþykknis í hópunum. Af alvarlegum fylgikvillum voru enduraðgerðir vegna blæðinga algengari í HLV-hópi og heildarlegutími rúmum sólarhring lengri. Minniháttar fylgikvillar voru einnig algengari í HLV-hópi (58% sbr. 48%, p=0,05). Dánarhlutfall innan 30 daga var hins vegar áþekkt í báðum hópum (4% sbr. 3%, p=0,68), einnig fimm ára lifun sem var 93% í báðum hópum. Í fjölbreytugreiningu spáðu hærra EuroSCORE og aldur fyrir dauða innan 30 daga og langtímalifun en ekki tegund aðgerðar (HLV eða SH). Ályktanir: Árangur kransæðahjáveituaðgerða á Íslandi er góður, bæði hvað varðar dánarhlutfall innan 30 daga og langtímalifun. Þetta á jafnt við um aðgerðir sem ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Hjarta ENVELOPE(13.784,13.784,66.771,66.771) |
institution |
Open Polar |
collection |
Skemman (Iceland) |
op_collection_id |
ftskemman |
language |
Icelandic |
topic |
Heilbrigðisvísindi Hjartaaðgerðir Kransæðasjúkdómar |
spellingShingle |
Heilbrigðisvísindi Hjartaaðgerðir Kransæðasjúkdómar Hannes Sigurjónsson 1980- Árangur kransæðahjáveituaðgerða á Íslandi |
topic_facet |
Heilbrigðisvísindi Hjartaaðgerðir Kransæðasjúkdómar |
description |
Inngangur: Á Íslandi hafa verið framkvæmdar í kringum 4000 kransæðahjáveituaðgerðir frá því fyrsta aðgerðin var gerð á Íslandi árið 1986. Kransæðahjáveita er algengasta opna hjartaskurðaðgerðin á Vesturlöndum og er kjörmeðferð við útbreiddum kransæðasjúkdómi. Aðgerðina er hægt að gera með hjarta- og lungnavél (HLV) eða á sláandi hjarta (SH). Tilgangur þessarar afturskyggnu rannsóknar var að kanna árangur þessara aðgerða hjá heilli þjóð á fimm ára tímabili, bæði með tilliti til snemmkominna fylgikvilla og dánarhlutfalls innan 30 daga en einnig langtíma lifunar. Efniviður og aðferðir: Rannsóknin var afturskyggn og náði til 720 sjúklinga sem gengust undir kransæðahjáveituaðgerð á Landspítala árin 2002-2006. Sjúklingarnir skiptust í tvo hópa; 513 einstaklinga sem gengust undir aðgerð með aðstoð HLV (HLV-hópur) og 207 einstaklinga sem gengust undir aðgerð á sláandi hjarta (SH-hópur). Áhættuþættir, fylgikvillar og dánarhlutfall innan 30 daga voru bornir saman milli hópa og forspárþættir lifunar metnir með ein- og fjölbreytugreiningu. Niðurstöður: Karlar voru fleiri í HLV-hópi en áhættuþættir kransæðasjúkdóma, aldur og líkamsþyngdarstuðull reyndust sambærilegir milli hópa, einnig fjöldi æðatenginga og EuroSCORE. Aðgerðir á sláandi hjarta tóku 25 mínútum lengri tíma og blæðing í brjóstholskera var marktækt aukin án þess að það hefði áhrif á fjölda gefinna eininga rauðkornaþykknis í hópunum. Af alvarlegum fylgikvillum voru enduraðgerðir vegna blæðinga algengari í HLV-hópi og heildarlegutími rúmum sólarhring lengri. Minniháttar fylgikvillar voru einnig algengari í HLV-hópi (58% sbr. 48%, p=0,05). Dánarhlutfall innan 30 daga var hins vegar áþekkt í báðum hópum (4% sbr. 3%, p=0,68), einnig fimm ára lifun sem var 93% í báðum hópum. Í fjölbreytugreiningu spáðu hærra EuroSCORE og aldur fyrir dauða innan 30 daga og langtímalifun en ekki tegund aðgerðar (HLV eða SH). Ályktanir: Árangur kransæðahjáveituaðgerða á Íslandi er góður, bæði hvað varðar dánarhlutfall innan 30 daga og langtímalifun. Þetta á jafnt við um aðgerðir sem ... |
author2 |
Háskóli Íslands |
format |
Thesis |
author |
Hannes Sigurjónsson 1980- |
author_facet |
Hannes Sigurjónsson 1980- |
author_sort |
Hannes Sigurjónsson 1980- |
title |
Árangur kransæðahjáveituaðgerða á Íslandi |
title_short |
Árangur kransæðahjáveituaðgerða á Íslandi |
title_full |
Árangur kransæðahjáveituaðgerða á Íslandi |
title_fullStr |
Árangur kransæðahjáveituaðgerða á Íslandi |
title_full_unstemmed |
Árangur kransæðahjáveituaðgerða á Íslandi |
title_sort |
árangur kransæðahjáveituaðgerða á íslandi |
publishDate |
2013 |
url |
http://hdl.handle.net/1946/16681 |
long_lat |
ENVELOPE(13.784,13.784,66.771,66.771) |
geographic |
Hjarta |
geographic_facet |
Hjarta |
genre |
Iceland |
genre_facet |
Iceland |
op_relation |
http://hdl.handle.net/1946/16681 |
_version_ |
1766042574659780608 |