Sjálfsvíg. Samanburður á Íslandi og Uruguay

Hér verður reynt að gera grein fyrir sjálfsvígstíðni á Íslandi annars vegar og í Uruguay hins vegar. Löndin tvö sem borin verða saman eru mjög ólík að flestu leyti og tíðni sjálfsvíga er þar engin undantekning. Tíðni sjálfsvíga er nokkuð há í Uruguay og sker landið sig úr hvað varðar önnur lönd í Su...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Birta Júlíusdóttir 1981-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/16499
Description
Summary:Hér verður reynt að gera grein fyrir sjálfsvígstíðni á Íslandi annars vegar og í Uruguay hins vegar. Löndin tvö sem borin verða saman eru mjög ólík að flestu leyti og tíðni sjálfsvíga er þar engin undantekning. Tíðni sjálfsvíga er nokkuð há í Uruguay og sker landið sig úr hvað varðar önnur lönd í Suður - Ameríku. Bæði íslenskar sem og erlendar rannsóknir verða skoðaðar til að varpa frekara ljósi á og öðlast meiri skilning á sjálfsvígum. Einna helst var stuðst við kenningar Durkheim en aðrar kenningar voru einnig til skoðunar. Niðurstöður ritgerðarinnar leiða í ljós að ýmsar ástæður liggja að baki þessari háu tíðni sjálfsvíga í Uruguay þó erfitt sé að benda á eina greinilega ástæðu fyrir því. Efnahagslegir erfiðleikar og ákveðið vonleysi hjá ungu fólki hefur sitt að segja, sem og skortur á tækifærum. In this essay an attempt will be made to explain suicide behaviour in Iceland and Uruguay. There is a big difference in the suicide rate of the two countries examined. Uruguay has a very high suicide rate compared with other South American countries, and much higher than Iceland.Both Icelandic and foreign research on the topic will be introduced to explain the phenomenon of suicide. Durkheim’s theories are used to support the explanation, along with other theories. The results indicate that there are various reasons for the high suicide rate in Uruguay, with no one reason standing out as the determening factor. Economic factors,lack of hope among young people and a shortage of opportunities are among the indicated explanatory factors. El objectivo de esta tesis es explicar la tasa de suicidios en Islandia por un lado, y Uruguay por otro. Los dos países, que se comparan son muy diferentes en muchos aspectos, y la incidencia del suicidio no es la excepción. La tasa de suicidios es relativamente alta en Uruguay y se destaca de otros países de América del Sur. Estudios islandéses y internacionales serán revisados para estudiar y obtener una mayor explicación de los casos de suicidios. Se basó principalmente en las ...