Fyrsti erlendi vísindaleiðangurinn til Íslands. Um leiðangra Kerguelen Trémarec til Íslands árin 1767 og 1768

Í þessari ritgerð er fjallað um franska sjóliðann og síðar aðmírálinn Yves Joseph de Kerguelen de Trémarec (1734-1797) og ferðir hans til Íslands árin 1767 og 1768, sem má telja vera fyrsta erlenda vísindaleiðangurinn til Íslands. Í fyrsta hluta ritgerðarinnar er stutt æviágrip Kerguelen og því næst...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Pétur Hreinsson 1990-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/16469
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/16469
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/16469 2023-05-15T16:31:50+02:00 Fyrsti erlendi vísindaleiðangurinn til Íslands. Um leiðangra Kerguelen Trémarec til Íslands árin 1767 og 1768 Pétur Hreinsson 1990- Háskóli Íslands 2013-09 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/16469 is ice http://hdl.handle.net/1946/16469 Sagnfræði Kerguelen de Trémarec Yves Joseph de 1734-1797 18. öld Íslandsferðir Thesis Bachelor's 2013 ftskemman 2022-12-11T06:55:02Z Í þessari ritgerð er fjallað um franska sjóliðann og síðar aðmírálinn Yves Joseph de Kerguelen de Trémarec (1734-1797) og ferðir hans til Íslands árin 1767 og 1768, sem má telja vera fyrsta erlenda vísindaleiðangurinn til Íslands. Í fyrsta hluta ritgerðarinnar er stutt æviágrip Kerguelen og því næst er fjallað um ástæður þess að Kerguelen kom hingað til lands en meginástæðan var sú að hann átti að hvetja til dáða og verja franska sjómenn sem voru við veiðar við Íslandsstrendur. Í anda upplýsingarinnar skrifaði Kerguelen ítarlega ferðalýsingu um Ísland og Íslendinga. Ferðalýsingin var gefin út af vísindafélagi franska sjóhersins (l’Académie de Marine) árið 1771 og var hún meginheimild þessarar ritgerðar. Greint er hvað Kerguelen hafði að segja um Ísland og íbúa þess en í greiningunni felst athugun á því hvort hann hafi ávallt farið með rétt mál og hvaðan hann fékk upplýsingar sínar fyrir skrif sín. Þá er einnig skoðað hvað Kerguelen gerði í leiðöngrum sínum og athugað er hvort hann hafi farið eftir settum fyrirmælum. Þau rit sem Kerguelen notaði einna helst voru Íslandsrit þriggja manna en þeir voru Niels Horrebow og rit hans Tilforladelige Efterretninger om Island, Johann Anderson (1674-1743) borgarstjóri í Hamborg og rit hans Nachrichten von Island, Grönland, und der Strasse Davis zum wahren Nutzen des Wissenschaften und der Handlung og að lokum rit Isaac de la Perèyre (1596–1676) Relation de l’Islande. Hið fyrstnefnda notaði Kerguelen mest, því næst kom rit Anderson en rit Perèyre notaði Kerguelen mun minna en hin tvö. Kerguelen dvaldi talsvert lengur í fyrri ferð sinni árið 1767 eða í um þrjár vikur en í þeirri síðari í aðeins átta daga. Á Íslandi dvaldi Kerguelen í bæði skiptin á Patreksfirði en á þeim slóðum hitti hann náttúrufræðinginn og skáldið Eggert Ólafsson (1726-1768) sem bjó á þeim tíma í Sauðlauksdal. Kerguelen og Eggert ræddu saman og skrifuðust á um ýmis málefni en Kerguelen notaði Eggert einnig sem heimildarmann fyrir ferðalýsingu sína. Á meðal umfjöllunarefna í lýsingu Kerguelen var landafræði, ... Thesis Grönland Skemman (Iceland) Eggert ENVELOPE(-16.475,-16.475,65.251,65.251) Hamborg ENVELOPE(-14.917,-14.917,65.050,65.050) Kerguelen
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Sagnfræði
Kerguelen de Trémarec
Yves Joseph de
1734-1797
18. öld
Íslandsferðir
spellingShingle Sagnfræði
Kerguelen de Trémarec
Yves Joseph de
1734-1797
18. öld
Íslandsferðir
Pétur Hreinsson 1990-
Fyrsti erlendi vísindaleiðangurinn til Íslands. Um leiðangra Kerguelen Trémarec til Íslands árin 1767 og 1768
topic_facet Sagnfræði
Kerguelen de Trémarec
Yves Joseph de
1734-1797
18. öld
Íslandsferðir
description Í þessari ritgerð er fjallað um franska sjóliðann og síðar aðmírálinn Yves Joseph de Kerguelen de Trémarec (1734-1797) og ferðir hans til Íslands árin 1767 og 1768, sem má telja vera fyrsta erlenda vísindaleiðangurinn til Íslands. Í fyrsta hluta ritgerðarinnar er stutt æviágrip Kerguelen og því næst er fjallað um ástæður þess að Kerguelen kom hingað til lands en meginástæðan var sú að hann átti að hvetja til dáða og verja franska sjómenn sem voru við veiðar við Íslandsstrendur. Í anda upplýsingarinnar skrifaði Kerguelen ítarlega ferðalýsingu um Ísland og Íslendinga. Ferðalýsingin var gefin út af vísindafélagi franska sjóhersins (l’Académie de Marine) árið 1771 og var hún meginheimild þessarar ritgerðar. Greint er hvað Kerguelen hafði að segja um Ísland og íbúa þess en í greiningunni felst athugun á því hvort hann hafi ávallt farið með rétt mál og hvaðan hann fékk upplýsingar sínar fyrir skrif sín. Þá er einnig skoðað hvað Kerguelen gerði í leiðöngrum sínum og athugað er hvort hann hafi farið eftir settum fyrirmælum. Þau rit sem Kerguelen notaði einna helst voru Íslandsrit þriggja manna en þeir voru Niels Horrebow og rit hans Tilforladelige Efterretninger om Island, Johann Anderson (1674-1743) borgarstjóri í Hamborg og rit hans Nachrichten von Island, Grönland, und der Strasse Davis zum wahren Nutzen des Wissenschaften und der Handlung og að lokum rit Isaac de la Perèyre (1596–1676) Relation de l’Islande. Hið fyrstnefnda notaði Kerguelen mest, því næst kom rit Anderson en rit Perèyre notaði Kerguelen mun minna en hin tvö. Kerguelen dvaldi talsvert lengur í fyrri ferð sinni árið 1767 eða í um þrjár vikur en í þeirri síðari í aðeins átta daga. Á Íslandi dvaldi Kerguelen í bæði skiptin á Patreksfirði en á þeim slóðum hitti hann náttúrufræðinginn og skáldið Eggert Ólafsson (1726-1768) sem bjó á þeim tíma í Sauðlauksdal. Kerguelen og Eggert ræddu saman og skrifuðust á um ýmis málefni en Kerguelen notaði Eggert einnig sem heimildarmann fyrir ferðalýsingu sína. Á meðal umfjöllunarefna í lýsingu Kerguelen var landafræði, ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Pétur Hreinsson 1990-
author_facet Pétur Hreinsson 1990-
author_sort Pétur Hreinsson 1990-
title Fyrsti erlendi vísindaleiðangurinn til Íslands. Um leiðangra Kerguelen Trémarec til Íslands árin 1767 og 1768
title_short Fyrsti erlendi vísindaleiðangurinn til Íslands. Um leiðangra Kerguelen Trémarec til Íslands árin 1767 og 1768
title_full Fyrsti erlendi vísindaleiðangurinn til Íslands. Um leiðangra Kerguelen Trémarec til Íslands árin 1767 og 1768
title_fullStr Fyrsti erlendi vísindaleiðangurinn til Íslands. Um leiðangra Kerguelen Trémarec til Íslands árin 1767 og 1768
title_full_unstemmed Fyrsti erlendi vísindaleiðangurinn til Íslands. Um leiðangra Kerguelen Trémarec til Íslands árin 1767 og 1768
title_sort fyrsti erlendi vísindaleiðangurinn til íslands. um leiðangra kerguelen trémarec til íslands árin 1767 og 1768
publishDate 2013
url http://hdl.handle.net/1946/16469
long_lat ENVELOPE(-16.475,-16.475,65.251,65.251)
ENVELOPE(-14.917,-14.917,65.050,65.050)
geographic Eggert
Hamborg
Kerguelen
geographic_facet Eggert
Hamborg
Kerguelen
genre Grönland
genre_facet Grönland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/16469
_version_ 1766021528718147584