Störf þroskaþjálfa í leikskólum Akureyrar

Markmið þessarar ritgerðar er að sýna fram á þörfina fyrir stöðugildi þroskaþjálfa hjá leikskólum Akureyrarbæjar. Leitast verður eftir því hvaða hugmyndir leikskólastjórar hafa um störf þroskaþjálfa og hvert sé viðhorf þeirra er til þess að ráða þroskaþjálfa til faglegra starfa. Rannsóknarspurningin...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Jóhanna Ágústa Stefánsdóttir 1976-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/16359
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/16359
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/16359 2023-05-15T13:08:36+02:00 Störf þroskaþjálfa í leikskólum Akureyrar Jóhanna Ágústa Stefánsdóttir 1976- Háskóli Íslands 2013-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/16359 is ice http://hdl.handle.net/1946/16359 Þroskaþjálfafræði Þroskaþjálfar Leikskólar Akureyri Thesis Bachelor's 2013 ftskemman 2022-12-11T06:51:37Z Markmið þessarar ritgerðar er að sýna fram á þörfina fyrir stöðugildi þroskaþjálfa hjá leikskólum Akureyrarbæjar. Leitast verður eftir því hvaða hugmyndir leikskólastjórar hafa um störf þroskaþjálfa og hvert sé viðhorf þeirra er til þess að ráða þroskaþjálfa til faglegra starfa. Rannsóknarspurningin fyrir ritgerðina er: Hvernig er þörfum fatlaðra barna mætt innan leikskóla Akureyrarbæjar og að hvaða marki koma þroskaþjálfar þar við sögu. Ritgerðin byrjar á kynningu á störfum og hlutverki þroskaþjálfans. Siðareglur þroskaþjálfa eru skoðaðar en flestar fagstéttir hafa siðareglur til viðmiðunar í sínum störfum. Ástæða þess að það er skoðað í þessari ritgerð er sú að þroskaþjálfi sem starfar á leikskólum þarf að geta unnið út frá þeim reglum. Markhópurinn sem þroskaþjálfinn í þessari ritgerð starfar með eru börn með fötlun á leikskólaaldri. Af þeim sökum verður lauslega kynnt þrjú sjónarhorn á fötlun það er að segja læknisfræðilega sjónarhornið (e. medical model), breska félagslega líkanið (e. social model of disability) og norræni tengslaskilninginn (e. Nordic relational approch to disability). Þar sem ritgerðin snýst um börn með fötlun á leikskólaaldri þá er farið stuttlega í lög um málefni fólks með fötlun, Salamanca yfirlýsinguna sem snýst um mannréttindi, góða skóla og gott samfélag. Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna sem er alþjóðlegur mannréttindasamningur en það er nýbúið að lögfesta hann á Íslandi. Þar sem skólakerfið er orðið opnara en það var áður fyrr þá er fjallað um skóla án aðgreiningar og að börn eigi að geta farið í hvaða skóla sem er og hafi þar rétt á þeirri aðstoð sem þau þurfa á að halda. Aðalnámskrá leikskólanna, lög um leikskóla og Skólastefna Akureyrarbæjar verða skoðaðar út frá þroskaþjálfanum. Rannsóknin er eigindleg. Tekin voru tvö viðtöl við leikskólastjóra og þeir spurðir út í hvernig unnið er með börnum með skilgreindar fatlanir á þeirra leikskólum, hverjir það væru sem sinna því starfi og í hverju starfið er aðallega fólgið. Niðurstaðan úr rannsókninni var sú að leikskólastjórarnir sjá ... Thesis Akureyri Akureyri Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Halda ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Þroskaþjálfafræði
Þroskaþjálfar
Leikskólar
Akureyri
spellingShingle Þroskaþjálfafræði
Þroskaþjálfar
Leikskólar
Akureyri
Jóhanna Ágústa Stefánsdóttir 1976-
Störf þroskaþjálfa í leikskólum Akureyrar
topic_facet Þroskaþjálfafræði
Þroskaþjálfar
Leikskólar
Akureyri
description Markmið þessarar ritgerðar er að sýna fram á þörfina fyrir stöðugildi þroskaþjálfa hjá leikskólum Akureyrarbæjar. Leitast verður eftir því hvaða hugmyndir leikskólastjórar hafa um störf þroskaþjálfa og hvert sé viðhorf þeirra er til þess að ráða þroskaþjálfa til faglegra starfa. Rannsóknarspurningin fyrir ritgerðina er: Hvernig er þörfum fatlaðra barna mætt innan leikskóla Akureyrarbæjar og að hvaða marki koma þroskaþjálfar þar við sögu. Ritgerðin byrjar á kynningu á störfum og hlutverki þroskaþjálfans. Siðareglur þroskaþjálfa eru skoðaðar en flestar fagstéttir hafa siðareglur til viðmiðunar í sínum störfum. Ástæða þess að það er skoðað í þessari ritgerð er sú að þroskaþjálfi sem starfar á leikskólum þarf að geta unnið út frá þeim reglum. Markhópurinn sem þroskaþjálfinn í þessari ritgerð starfar með eru börn með fötlun á leikskólaaldri. Af þeim sökum verður lauslega kynnt þrjú sjónarhorn á fötlun það er að segja læknisfræðilega sjónarhornið (e. medical model), breska félagslega líkanið (e. social model of disability) og norræni tengslaskilninginn (e. Nordic relational approch to disability). Þar sem ritgerðin snýst um börn með fötlun á leikskólaaldri þá er farið stuttlega í lög um málefni fólks með fötlun, Salamanca yfirlýsinguna sem snýst um mannréttindi, góða skóla og gott samfélag. Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna sem er alþjóðlegur mannréttindasamningur en það er nýbúið að lögfesta hann á Íslandi. Þar sem skólakerfið er orðið opnara en það var áður fyrr þá er fjallað um skóla án aðgreiningar og að börn eigi að geta farið í hvaða skóla sem er og hafi þar rétt á þeirri aðstoð sem þau þurfa á að halda. Aðalnámskrá leikskólanna, lög um leikskóla og Skólastefna Akureyrarbæjar verða skoðaðar út frá þroskaþjálfanum. Rannsóknin er eigindleg. Tekin voru tvö viðtöl við leikskólastjóra og þeir spurðir út í hvernig unnið er með börnum með skilgreindar fatlanir á þeirra leikskólum, hverjir það væru sem sinna því starfi og í hverju starfið er aðallega fólgið. Niðurstaðan úr rannsókninni var sú að leikskólastjórarnir sjá ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Jóhanna Ágústa Stefánsdóttir 1976-
author_facet Jóhanna Ágústa Stefánsdóttir 1976-
author_sort Jóhanna Ágústa Stefánsdóttir 1976-
title Störf þroskaþjálfa í leikskólum Akureyrar
title_short Störf þroskaþjálfa í leikskólum Akureyrar
title_full Störf þroskaþjálfa í leikskólum Akureyrar
title_fullStr Störf þroskaþjálfa í leikskólum Akureyrar
title_full_unstemmed Störf þroskaþjálfa í leikskólum Akureyrar
title_sort störf þroskaþjálfa í leikskólum akureyrar
publishDate 2013
url http://hdl.handle.net/1946/16359
long_lat ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853)
geographic Akureyri
Halda
geographic_facet Akureyri
Halda
genre Akureyri
Akureyri
Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/16359
_version_ 1766101289685483520