Lýsing á stefnumótunarferli

Stefna og stefnumótun er eitt af grundvallarverkefnum í rekstri skipuheilda. Aðferðin lýsir því markmiði sem stefnt er að í framtíðinni og þeim leiðum sem farnar eru til að brúa bilið á milli núverandi stöðu og framtíðarsýnar. Stefnumótun er leið til að rýna inn á við og taka á þáttum í umhverfinu....

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Íris Ellertsdóttir 1982-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
MPM
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/16312
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/16312
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/16312 2023-05-15T16:19:33+02:00 Lýsing á stefnumótunarferli Íris Ellertsdóttir 1982- Háskólinn í Reykjavík 2013-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/16312 is ice http://hdl.handle.net/1946/16312 Verkefnastjórnun Stefnumótun Tækni- og verkfræðideild Meistaraprófsritgerðir MPM Master of project management Thesis Master's 2013 ftskemman 2022-12-11T06:57:52Z Stefna og stefnumótun er eitt af grundvallarverkefnum í rekstri skipuheilda. Aðferðin lýsir því markmiði sem stefnt er að í framtíðinni og þeim leiðum sem farnar eru til að brúa bilið á milli núverandi stöðu og framtíðarsýnar. Stefnumótun er leið til að rýna inn á við og taka á þáttum í umhverfinu. Með aðferðinni er markmiðið að draga úr óvissu og áhættu og taka um leið afstöðu gagnvart framtíðinni. Fræðimenn nálgast viðfangsefnið úr mismunandi áttum og því eru til fjölmargar kenningar, skilgreiningar og aðferðir um stefnu og stefnumótunarferli. Til einföldunar þá hafa helstu hugmyndir, líkön, aðferðir og verkfæri verið flokkuð. Þannig gætir ákveðins meginþema í aðferðafræði stefnumótunar. Til að stefna nái árangri er mælt með að skipuheild fylgi aðferðafræði bæði við mótun stefnu og innleiðingu hennar. Þverfagleg nálgun fræðimanna á viðfangsefninu veitir skipuheildum svigrúm til að styðjast við aðferðir sem henta starfsemi þess. Innleiðing stefnu hefur þótt vandasamasti hluti stefnumótunarferlis. Í því samhengi er mikilvægt að stýra ferlinu markvisst, halda yfirsýn á hverjum tíma, gera áætlanir um alla þætti ferlisins og ekki síst að fá alla hluteigandi aðila með í ferlið. Meginviðfangsefni rannsóknarinnar er að athuga hvernig þrjú sveitarfélög nálgast stefnumótun í málefnum fatlaðs fólks. Þetta eru sveitarfélögin Reykjavík, Garðabær og Mosfellsbær. Stuðst er við viðmiðunarlíkan til að meta hvort sveitarfélögin beiti kerfisbundum aðferðum við stefnumótunarferli og jafnframt er athugað hvernig þau nálgast hvern viðmiðunarþátt í stefnumótunarlíkani. Um er að ræða tilviksrannsókn sem miðar að því að ná djúpri sýn á viðfangsefni með notkun á fjölþættum gögnum og aðferðum. Stuðst er við heimildaöflun, gagnagreiningu og hálf opin viðtöl til að greina tilvikið. Niðurstöður rannsóknarinnar sýna að sveitarfélögin notast öll við kerfisbundnar aðferðir stefnumótunar, en nálgast ferlið þó á ólíkan hátt. Reykjavík og Garðabær vinna formlega og opið að heildrænni stefnu í málefnum fatlaðs fólks, en stefna Mosfellsbæjar ... Thesis Garðabær Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík Draga ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004) Halda ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853) Garðabær ENVELOPE(-21.857,-21.857,64.054,64.054)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Verkefnastjórnun
Stefnumótun
Tækni- og verkfræðideild
Meistaraprófsritgerðir
MPM
Master of project management
spellingShingle Verkefnastjórnun
Stefnumótun
Tækni- og verkfræðideild
Meistaraprófsritgerðir
MPM
Master of project management
Íris Ellertsdóttir 1982-
Lýsing á stefnumótunarferli
topic_facet Verkefnastjórnun
Stefnumótun
Tækni- og verkfræðideild
Meistaraprófsritgerðir
MPM
Master of project management
description Stefna og stefnumótun er eitt af grundvallarverkefnum í rekstri skipuheilda. Aðferðin lýsir því markmiði sem stefnt er að í framtíðinni og þeim leiðum sem farnar eru til að brúa bilið á milli núverandi stöðu og framtíðarsýnar. Stefnumótun er leið til að rýna inn á við og taka á þáttum í umhverfinu. Með aðferðinni er markmiðið að draga úr óvissu og áhættu og taka um leið afstöðu gagnvart framtíðinni. Fræðimenn nálgast viðfangsefnið úr mismunandi áttum og því eru til fjölmargar kenningar, skilgreiningar og aðferðir um stefnu og stefnumótunarferli. Til einföldunar þá hafa helstu hugmyndir, líkön, aðferðir og verkfæri verið flokkuð. Þannig gætir ákveðins meginþema í aðferðafræði stefnumótunar. Til að stefna nái árangri er mælt með að skipuheild fylgi aðferðafræði bæði við mótun stefnu og innleiðingu hennar. Þverfagleg nálgun fræðimanna á viðfangsefninu veitir skipuheildum svigrúm til að styðjast við aðferðir sem henta starfsemi þess. Innleiðing stefnu hefur þótt vandasamasti hluti stefnumótunarferlis. Í því samhengi er mikilvægt að stýra ferlinu markvisst, halda yfirsýn á hverjum tíma, gera áætlanir um alla þætti ferlisins og ekki síst að fá alla hluteigandi aðila með í ferlið. Meginviðfangsefni rannsóknarinnar er að athuga hvernig þrjú sveitarfélög nálgast stefnumótun í málefnum fatlaðs fólks. Þetta eru sveitarfélögin Reykjavík, Garðabær og Mosfellsbær. Stuðst er við viðmiðunarlíkan til að meta hvort sveitarfélögin beiti kerfisbundum aðferðum við stefnumótunarferli og jafnframt er athugað hvernig þau nálgast hvern viðmiðunarþátt í stefnumótunarlíkani. Um er að ræða tilviksrannsókn sem miðar að því að ná djúpri sýn á viðfangsefni með notkun á fjölþættum gögnum og aðferðum. Stuðst er við heimildaöflun, gagnagreiningu og hálf opin viðtöl til að greina tilvikið. Niðurstöður rannsóknarinnar sýna að sveitarfélögin notast öll við kerfisbundnar aðferðir stefnumótunar, en nálgast ferlið þó á ólíkan hátt. Reykjavík og Garðabær vinna formlega og opið að heildrænni stefnu í málefnum fatlaðs fólks, en stefna Mosfellsbæjar ...
author2 Háskólinn í Reykjavík
format Thesis
author Íris Ellertsdóttir 1982-
author_facet Íris Ellertsdóttir 1982-
author_sort Íris Ellertsdóttir 1982-
title Lýsing á stefnumótunarferli
title_short Lýsing á stefnumótunarferli
title_full Lýsing á stefnumótunarferli
title_fullStr Lýsing á stefnumótunarferli
title_full_unstemmed Lýsing á stefnumótunarferli
title_sort lýsing á stefnumótunarferli
publishDate 2013
url http://hdl.handle.net/1946/16312
long_lat ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004)
ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853)
ENVELOPE(-21.857,-21.857,64.054,64.054)
geographic Reykjavík
Draga
Halda
Garðabær
geographic_facet Reykjavík
Draga
Halda
Garðabær
genre Garðabær
Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Garðabær
Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/16312
_version_ 1766005935347597312