Gagnsemi stefnumótunar fyrir verkefnið Film in Iceland

Film in Iceland er verkefni á vegum atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins sem hýst er hjá Íslandsstofu. Það sér um að kynna Ísland fyrir erlendum kvikmyndaframleiðendum sem ákjósanlegan stað fyrir kvikmyndatökur ásamt því að kynna lög um 20% endurgreiðslu kostnaðar við þá vinnu. Vitað er að 1. júl...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Aðalsteinn Haukur Sverrisson 1973-, Elmar Bergþórsson 1979-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
MPM
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/16287