Markaðsáætlun fyrir Crossfit Reykjavík

Ritgerðin er lokuð til 2018 Tilgangur þessa verkefnis er að gera raunhæft mat á stöðu Crossfit Reykjavík, eins og hún er í dag með því að skoða sögu, greina gögn, framkvæma spurningalistakönnun, vinna úr henni, koma með niðurstöður, átta okkur á styrkleikum og veikleikum, finna sóknarfæri og gera ma...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ragnar Þór Ragnarsson 1972-
Other Authors: Háskólinn á Bifröst
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/16191
Description
Summary:Ritgerðin er lokuð til 2018 Tilgangur þessa verkefnis er að gera raunhæft mat á stöðu Crossfit Reykjavík, eins og hún er í dag með því að skoða sögu, greina gögn, framkvæma spurningalistakönnun, vinna úr henni, koma með niðurstöður, átta okkur á styrkleikum og veikleikum, finna sóknarfæri og gera markaðsáætlun samkvæmt niðurstöðum ofangreinds. Crossfit Reykjavík er ein af nokkrum Crossfit stöðvum á Íslandi, sem opnaði formlega á núverandi staðsetningu í júlí 2010 og hefur vaxið nokkuð hratt síðan. Til þess að fá raunhæft mat á stöðunni verður unnið með viðskiptamannalista, lista yfir þátttakendur grunnnámskeiða og gögn greind þaðan. Lögð var fram spurningalistakönnun til allra sem eru 18 ára og eldri og eru skráðir í viðskiptamannalista stöðvarinnar, í þeim tilgangi að fá álit þeirra til ýmissa þátta.