Sérleyfi og áhætta : áhættuvarnir og áhættustýring í alþjóðlegum sérleyfissamningum

Ritgerðin er lokuð til 1. júní 2060 Ritgerð þessi er lokaritgerð í meistaranámi í alþjóðlegum viðskiptum og fjallar um þá tegund viðskiptasamninga sem kallast sérleyfissamningar (e. franchising contracts). Umfjöllunin er í fyrsta lagi um ritun slíkra samninga og helstu ákvæði þeirra, í öðru lagi um...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Guðmundur Örn Sverrisson 1983-
Other Authors: Háskólinn á Bifröst
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/16136
Description
Summary:Ritgerðin er lokuð til 1. júní 2060 Ritgerð þessi er lokaritgerð í meistaranámi í alþjóðlegum viðskiptum og fjallar um þá tegund viðskiptasamninga sem kallast sérleyfissamningar (e. franchising contracts). Umfjöllunin er í fyrsta lagi um ritun slíkra samninga og helstu ákvæði þeirra, í öðru lagi um áhættuvarnir í slíkum samningum, þar sem efnistök eru nátengd rannsóknarefni ritgerðarinnar, og áhættustýringu með notkun sérleyfissamninga. Í þriðja lagi fjallar ritgerðin um raundæmi og sérleyfi Arctic Trucks International sem þegar hafa tekið sín fyrstu skref í sérleyfisveitingum í alþjóðlegu samhengi, raundæmi skoðað og lærdómur dreginn af því til viðmiðunar fyrir Arctic Trucks International. Helstu niðurstöður rannsóknarinnar eru að sérleyfissamningur í samspili við skráningu vörumerkis veitir haldgóða vörn gegn stuldi og misnotkun á hugverkum að því gefnu að dómstólar séu í stakk búnir til þess að taka á samningsbrotum og að dómum sé framfylgt til fullnustu. This thesis is a final assignment for a masters of science degree in international business. The topic of the thesis is international franchise contracts and discusses the main clauses of such contracts as well as risk management in the context of franchising contracts and using franchising contracts as a tool in risk management. This thesis also discusses Arctic Trucks International as a early stage franchisor, a case is studied where the goal is to gain knowledge of what could be done differently for the good of Arctic Trucks Internationals franchising contracts. The main results of the study is that a franchisisng contract, along with registration of the trademark, provides a good protection agains theft and abuse of the intellectual property as long as the court is capable of deal with contract violations and judgements are enforced.