Stjórnarráðsreitur

Árið 2002 var efnt til hönnunarsamkeppni um ráðuneytisbyggingu á svokölluðum Stjórnarráðsreit í Reykjavík. Tillaga +Arkitekta, með leyfi Þormóðs Sveinssonar arkitekts, var unnin áfram að aðaluppdráttum. Einnig voru unnar verkteikningar, útboðs- og verklýsingar af afmörkuðum hluta byggingar....

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Þórmundur Haukur Sigurjónsson 1975-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/16085
Description
Summary:Árið 2002 var efnt til hönnunarsamkeppni um ráðuneytisbyggingu á svokölluðum Stjórnarráðsreit í Reykjavík. Tillaga +Arkitekta, með leyfi Þormóðs Sveinssonar arkitekts, var unnin áfram að aðaluppdráttum. Einnig voru unnar verkteikningar, útboðs- og verklýsingar af afmörkuðum hluta byggingar.