Þar sem jökulinn ber við loft . : upplifun og reynsla umsjónarkennara af innleiðingu átthagafræði í skólanámskrá Grunnskóla Snæfellsbæjar

Markmið rannsóknarinnar var að varpa ljósi á upplifun og reynslu umsjónarkennara í Grunnskóla Snæfellsbæjar af innleiðingu náms-greinarinnar átthagafræði í skólanámskrá skólans og framkvæmd hennar. Grunnskóli Snæfellsbæjar er skóli sem varð til við sameiningu þriggja grunnskóla: Grunnskólans á Helli...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Elfa Ármannsdóttir 1956-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Master Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/16051
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/16051
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/16051 2024-09-09T20:02:03+00:00 Þar sem jökulinn ber við loft . : upplifun og reynsla umsjónarkennara af innleiðingu átthagafræði í skólanámskrá Grunnskóla Snæfellsbæjar Elfa Ármannsdóttir 1956- Háskóli Íslands 2013-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/16051 is ice http://hdl.handle.net/1946/16051 Meistaraprófsritgerðir Uppeldis- og menntunarfræði með áherslu á stjórnunarfræði menntastofnana Grenndarfræðsla Grunnskólakennarar Menntastefna Skólastjórnun Breytingastjórnun Eigindlegar rannsóknir Thesis Master's 2013 ftskemman 2024-08-14T04:39:51Z Markmið rannsóknarinnar var að varpa ljósi á upplifun og reynslu umsjónarkennara í Grunnskóla Snæfellsbæjar af innleiðingu náms-greinarinnar átthagafræði í skólanámskrá skólans og framkvæmd hennar. Grunnskóli Snæfellsbæjar er skóli sem varð til við sameiningu þriggja grunnskóla: Grunnskólans á Hellissandi, Grunnskólans í Ólafsvík og Lýsuhólsskóla. Áfram er kennt á öllum stöðunum en að hluta til með öðrum formerkjum en áður. Níu umsjónarkennarar tóku þátt í rannsókninni og störfuðu þeir á öllum þremur starfsstöðvum skólans. Rannsóknin er eigindleg tilviksrannsókn og byggist á rýnihópaviðtali, hálf-formgerðum viðtölum við níu umsjónarkennara skólans og greiningu skriflegra gagna. Rannsóknin hófst á vorönn 2012 og lauk á vorönn 2013 og voru eigindlegar rannsóknaraðferðir notaðar við öflun gagna og úrvinnslu þeirra. Í niðurstöðum rannsóknarinnar kemur fram að kennarar fundu fyrir óöryggi í fyrstu á meðan innleiðingin stóð yfir. Þeir vissu sumir ekki alveg til hvers var ætlast af þeim, hvar þeir gætu leitað fanga, hvernig þeir ættu að nálgast viðfangsefnið og hvernig hægt væri að samþætta námsgreinina öðrum námsgreinum. Á öðru ári var strax auðveldara fyrir kennarana að útfæra námsefnið því þeir höfðu komið sér upp gagnabanka þar sem ríktu óskráð lög um að allir ættu að leggja sitt efni inn og að sama skapi gætu þeir líka tekið út efni og nýtt sér þegar þeim hentaði. Þetta var banki sem skilaði mjög hagstæðum vöxtum. Oft unnu kennarar saman við verkefnagerðina og fengu jafnvel utanaðkomandi einstaklinga, sem þekktu vel til umfjöllunarefnisins, til þess að koma inn í skólann og vera með fræðslu fyrir nemendur. Rannsóknin leiddi í ljós að kennarar voru almennt hlynntir innleiðingu námsgreinarinnar og viðhorf þeirra til átthagafræðinnar var jákvætt þrátt fyrir að þetta hafi aukið fyrirhöfn þeirra við undirbúning vegna kennslunnar. Þeim var öllum umhugað um að viðhalda átthagafræðinni í skólanámskránni. Af niðurstöðunum má draga þá ályktun að þetta ferli hafi orðið til þess að auka samkennd kennaranna og auka metnað ... Master Thesis Ólafsvík Skemman (Iceland) Draga ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004) Varpa ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Meistaraprófsritgerðir
Uppeldis- og menntunarfræði með áherslu á stjórnunarfræði menntastofnana
Grenndarfræðsla
Grunnskólakennarar
Menntastefna
Skólastjórnun
Breytingastjórnun
Eigindlegar rannsóknir
spellingShingle Meistaraprófsritgerðir
Uppeldis- og menntunarfræði með áherslu á stjórnunarfræði menntastofnana
Grenndarfræðsla
Grunnskólakennarar
Menntastefna
Skólastjórnun
Breytingastjórnun
Eigindlegar rannsóknir
Elfa Ármannsdóttir 1956-
Þar sem jökulinn ber við loft . : upplifun og reynsla umsjónarkennara af innleiðingu átthagafræði í skólanámskrá Grunnskóla Snæfellsbæjar
topic_facet Meistaraprófsritgerðir
Uppeldis- og menntunarfræði með áherslu á stjórnunarfræði menntastofnana
Grenndarfræðsla
Grunnskólakennarar
Menntastefna
Skólastjórnun
Breytingastjórnun
Eigindlegar rannsóknir
description Markmið rannsóknarinnar var að varpa ljósi á upplifun og reynslu umsjónarkennara í Grunnskóla Snæfellsbæjar af innleiðingu náms-greinarinnar átthagafræði í skólanámskrá skólans og framkvæmd hennar. Grunnskóli Snæfellsbæjar er skóli sem varð til við sameiningu þriggja grunnskóla: Grunnskólans á Hellissandi, Grunnskólans í Ólafsvík og Lýsuhólsskóla. Áfram er kennt á öllum stöðunum en að hluta til með öðrum formerkjum en áður. Níu umsjónarkennarar tóku þátt í rannsókninni og störfuðu þeir á öllum þremur starfsstöðvum skólans. Rannsóknin er eigindleg tilviksrannsókn og byggist á rýnihópaviðtali, hálf-formgerðum viðtölum við níu umsjónarkennara skólans og greiningu skriflegra gagna. Rannsóknin hófst á vorönn 2012 og lauk á vorönn 2013 og voru eigindlegar rannsóknaraðferðir notaðar við öflun gagna og úrvinnslu þeirra. Í niðurstöðum rannsóknarinnar kemur fram að kennarar fundu fyrir óöryggi í fyrstu á meðan innleiðingin stóð yfir. Þeir vissu sumir ekki alveg til hvers var ætlast af þeim, hvar þeir gætu leitað fanga, hvernig þeir ættu að nálgast viðfangsefnið og hvernig hægt væri að samþætta námsgreinina öðrum námsgreinum. Á öðru ári var strax auðveldara fyrir kennarana að útfæra námsefnið því þeir höfðu komið sér upp gagnabanka þar sem ríktu óskráð lög um að allir ættu að leggja sitt efni inn og að sama skapi gætu þeir líka tekið út efni og nýtt sér þegar þeim hentaði. Þetta var banki sem skilaði mjög hagstæðum vöxtum. Oft unnu kennarar saman við verkefnagerðina og fengu jafnvel utanaðkomandi einstaklinga, sem þekktu vel til umfjöllunarefnisins, til þess að koma inn í skólann og vera með fræðslu fyrir nemendur. Rannsóknin leiddi í ljós að kennarar voru almennt hlynntir innleiðingu námsgreinarinnar og viðhorf þeirra til átthagafræðinnar var jákvætt þrátt fyrir að þetta hafi aukið fyrirhöfn þeirra við undirbúning vegna kennslunnar. Þeim var öllum umhugað um að viðhalda átthagafræðinni í skólanámskránni. Af niðurstöðunum má draga þá ályktun að þetta ferli hafi orðið til þess að auka samkennd kennaranna og auka metnað ...
author2 Háskóli Íslands
format Master Thesis
author Elfa Ármannsdóttir 1956-
author_facet Elfa Ármannsdóttir 1956-
author_sort Elfa Ármannsdóttir 1956-
title Þar sem jökulinn ber við loft . : upplifun og reynsla umsjónarkennara af innleiðingu átthagafræði í skólanámskrá Grunnskóla Snæfellsbæjar
title_short Þar sem jökulinn ber við loft . : upplifun og reynsla umsjónarkennara af innleiðingu átthagafræði í skólanámskrá Grunnskóla Snæfellsbæjar
title_full Þar sem jökulinn ber við loft . : upplifun og reynsla umsjónarkennara af innleiðingu átthagafræði í skólanámskrá Grunnskóla Snæfellsbæjar
title_fullStr Þar sem jökulinn ber við loft . : upplifun og reynsla umsjónarkennara af innleiðingu átthagafræði í skólanámskrá Grunnskóla Snæfellsbæjar
title_full_unstemmed Þar sem jökulinn ber við loft . : upplifun og reynsla umsjónarkennara af innleiðingu átthagafræði í skólanámskrá Grunnskóla Snæfellsbæjar
title_sort þar sem jökulinn ber við loft . : upplifun og reynsla umsjónarkennara af innleiðingu átthagafræði í skólanámskrá grunnskóla snæfellsbæjar
publishDate 2013
url http://hdl.handle.net/1946/16051
long_lat ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004)
ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
geographic Draga
Varpa
geographic_facet Draga
Varpa
genre Ólafsvík
genre_facet Ólafsvík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/16051
_version_ 1809934040036278272