Setlaugastýring
Verkefni þetta var unnið sem lokaverkefni í rafiðnfræði við Háskólann í Reykjavík. Iðntölvustýring fyrir setlaug var hönnuð með það að markmiði að hafa hana sem einfaldasta fyrir kaupanda og halda kostnaði í lágmarki. Ákveðið var að hanna heimasíðu sem tengd er við iðntölvu þar sem eigandi setlaugar...
Main Author: | |
---|---|
Other Authors: | |
Format: | Thesis |
Language: | Icelandic |
Published: |
2013
|
Subjects: | |
Online Access: | http://hdl.handle.net/1946/15984 |
Summary: | Verkefni þetta var unnið sem lokaverkefni í rafiðnfræði við Háskólann í Reykjavík. Iðntölvustýring fyrir setlaug var hönnuð með það að markmiði að hafa hana sem einfaldasta fyrir kaupanda og halda kostnaði í lágmarki. Ákveðið var að hanna heimasíðu sem tengd er við iðntölvu þar sem eigandi setlaugarinnar getur kveikt og slökkt á stýringunni og stillt hitastig setlaugarinnar. Boðin eru send með tæki sem tengt er í gegnum þráðlausan netsendi (wifi) svo sem snjallsíma, spjaldtölvu eða annars konar tölvubúnað. |
---|