Smámálameðferð : bættur aðgangur að dómstólum

Tilgangur ritgerðarinnar er að rannsaka meðferð minni háttar mála á Íslandi og hvort þörf sé á sérstakri smámálameðferð, til þess að uppfylla kröfur 1. mgr. 70. gr. stjórnarskrárinnar og 1. mgr. 6. gr. Mannréttindasáttmála Evrópu um aðgang að dómstólum. Ritgerðin hefst á inngangskafla þar sem rannsó...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Aldís Geirdal Sverrisdóttir 1987-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/15941