Agreement between Iceland and Norway on the continental shelf between Iceland and Jan Mayen

Samkomulag Íslands og Noregs um landgrunnið á svæðinu milli Íslands og Jan Mayen Með samkomulagi Íslands og Noregs um landgrunnið á svæðinu milli Íslands og Jan Mayen frá 1981 var kveðið á um mörk landgrunnsins á svæðinu sem skyldu vera hin sömu og mörk efnahagslögsögu þeirra. Í samningnum var einni...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Agla Margrét Egilsdóttir 1985-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:English
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/15935
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/15935
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/15935 2023-05-15T16:46:24+02:00 Agreement between Iceland and Norway on the continental shelf between Iceland and Jan Mayen Agla Margrét Egilsdóttir 1985- Háskólinn í Reykjavík 2013-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/15935 en eng http://hdl.handle.net/1946/15935 Lögfræði Þjóðaréttur Auðlindir Meistaraprófsritgerðir International law Natural resources Law and legislation Thesis Master's 2013 ftskemman 2022-12-11T06:57:55Z Samkomulag Íslands og Noregs um landgrunnið á svæðinu milli Íslands og Jan Mayen Með samkomulagi Íslands og Noregs um landgrunnið á svæðinu milli Íslands og Jan Mayen frá 1981 var kveðið á um mörk landgrunnsins á svæðinu sem skyldu vera hin sömu og mörk efnahagslögsögu þeirra. Í samningnum var einnig skilgreint sameiginlegt nýtingarsvæði sem nær yfir beggja vegna landgrunnsmarka Íslands og Jan Mayen. Samkvæmt fyrirkomulaginu um sameiginlegt nýtingarsvæði á Ísland rétt á 25% þátttöku í olíustarfsemi á norska hluta svæðisins og einnig á Noregur rétt á 25% þátttöku í olíustarfsemi á íslenska hluta svæðisins sem er þekkt sem Drekasvæðið. Markmið þessarar ritgerðar er að rannsaka lagagrundvöll fyrirkomulagsins sem kveður á um sameiginlega nýtingasvæðið þar sem lagagrundvöllur þess hefur verið umdeildur innan þjóðaréttar og þá sérstaklega hvort það sé talin vera þjóðréttarleg skylda að ganga í slíkt fyrirkomulag um sameiginlegt nýtingarsvæði. Það verður gert með því að rannsaka samspil ákvæða Hafréttarsáttmálans og annarra reglna þjóðaréttar, venjuréttar meðal þjóða og úrskurða Alþjóðadómstólsins. Einnig var kannað hvernig aðilar samningsins hafa útfært og túlkað samninginn enn frekar, sérstaklega þar sem að síðustu misseri hefur þurft að reyna á samninginn vegna útgáfu sérleyfanna. Eftir ítarlega greiningu kom í ljós að slíkt fyrirkomulag er ekki sérstaklega krafist af þjóðarétti, heldur er það eitt af nokkrum mögulegum lögfræðilegum fyrirkomulögum. Hins vegar er skylda fyrir ríki til að ganga til samstarfs og fá fram friðsamlegar úrlausnar deilumála samkvæmt sáttmála Sameinuðu Þjóðanna. Þessi skylda hefur einnig verið staðfest sem skylda til að ganga í samstarf við ríki vegna vinnslu á kolvetnisauðlindum þar sem það hefur verið viðurkennt af venjurétti og starfsháttum þjóða. Agreement between Iceland and Norway on the Continental Shelf Between Iceland and Jan Mayen The Agreement on the Continental Shelf in the Area Between Iceland and Jan Mayen, 1981 provided that the delimitation line between the Parties' parts ... Thesis Iceland Jan Mayen Skemman (Iceland) Norway Jan Mayen
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language English
topic Lögfræði
Þjóðaréttur
Auðlindir
Meistaraprófsritgerðir
International law
Natural resources Law and legislation
spellingShingle Lögfræði
Þjóðaréttur
Auðlindir
Meistaraprófsritgerðir
International law
Natural resources Law and legislation
Agla Margrét Egilsdóttir 1985-
Agreement between Iceland and Norway on the continental shelf between Iceland and Jan Mayen
topic_facet Lögfræði
Þjóðaréttur
Auðlindir
Meistaraprófsritgerðir
International law
Natural resources Law and legislation
description Samkomulag Íslands og Noregs um landgrunnið á svæðinu milli Íslands og Jan Mayen Með samkomulagi Íslands og Noregs um landgrunnið á svæðinu milli Íslands og Jan Mayen frá 1981 var kveðið á um mörk landgrunnsins á svæðinu sem skyldu vera hin sömu og mörk efnahagslögsögu þeirra. Í samningnum var einnig skilgreint sameiginlegt nýtingarsvæði sem nær yfir beggja vegna landgrunnsmarka Íslands og Jan Mayen. Samkvæmt fyrirkomulaginu um sameiginlegt nýtingarsvæði á Ísland rétt á 25% þátttöku í olíustarfsemi á norska hluta svæðisins og einnig á Noregur rétt á 25% þátttöku í olíustarfsemi á íslenska hluta svæðisins sem er þekkt sem Drekasvæðið. Markmið þessarar ritgerðar er að rannsaka lagagrundvöll fyrirkomulagsins sem kveður á um sameiginlega nýtingasvæðið þar sem lagagrundvöllur þess hefur verið umdeildur innan þjóðaréttar og þá sérstaklega hvort það sé talin vera þjóðréttarleg skylda að ganga í slíkt fyrirkomulag um sameiginlegt nýtingarsvæði. Það verður gert með því að rannsaka samspil ákvæða Hafréttarsáttmálans og annarra reglna þjóðaréttar, venjuréttar meðal þjóða og úrskurða Alþjóðadómstólsins. Einnig var kannað hvernig aðilar samningsins hafa útfært og túlkað samninginn enn frekar, sérstaklega þar sem að síðustu misseri hefur þurft að reyna á samninginn vegna útgáfu sérleyfanna. Eftir ítarlega greiningu kom í ljós að slíkt fyrirkomulag er ekki sérstaklega krafist af þjóðarétti, heldur er það eitt af nokkrum mögulegum lögfræðilegum fyrirkomulögum. Hins vegar er skylda fyrir ríki til að ganga til samstarfs og fá fram friðsamlegar úrlausnar deilumála samkvæmt sáttmála Sameinuðu Þjóðanna. Þessi skylda hefur einnig verið staðfest sem skylda til að ganga í samstarf við ríki vegna vinnslu á kolvetnisauðlindum þar sem það hefur verið viðurkennt af venjurétti og starfsháttum þjóða. Agreement between Iceland and Norway on the Continental Shelf Between Iceland and Jan Mayen The Agreement on the Continental Shelf in the Area Between Iceland and Jan Mayen, 1981 provided that the delimitation line between the Parties' parts ...
author2 Háskólinn í Reykjavík
format Thesis
author Agla Margrét Egilsdóttir 1985-
author_facet Agla Margrét Egilsdóttir 1985-
author_sort Agla Margrét Egilsdóttir 1985-
title Agreement between Iceland and Norway on the continental shelf between Iceland and Jan Mayen
title_short Agreement between Iceland and Norway on the continental shelf between Iceland and Jan Mayen
title_full Agreement between Iceland and Norway on the continental shelf between Iceland and Jan Mayen
title_fullStr Agreement between Iceland and Norway on the continental shelf between Iceland and Jan Mayen
title_full_unstemmed Agreement between Iceland and Norway on the continental shelf between Iceland and Jan Mayen
title_sort agreement between iceland and norway on the continental shelf between iceland and jan mayen
publishDate 2013
url http://hdl.handle.net/1946/15935
geographic Norway
Jan Mayen
geographic_facet Norway
Jan Mayen
genre Iceland
Jan Mayen
genre_facet Iceland
Jan Mayen
op_relation http://hdl.handle.net/1946/15935
_version_ 1766036499752550400