Auðvald og útgerð á Breiðafirði á 19. öld

Ritrýnd grein Breiðafjörður varð snemma ein af mikilvægustu miðstöðvum þilskipaútgerðar á Íslandi. Eftir að losað var um einokun 1787 komu nýir menn að versluninni og möguleikar til auðsöfnunar voru miklir. Í greininni er farið yfir uppgang og samspil verslunar og útgerðar á Breiðafirði með megin áh...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Anna Dröfn Ágústsdóttir 1985-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/15933
Description
Summary:Ritrýnd grein Breiðafjörður varð snemma ein af mikilvægustu miðstöðvum þilskipaútgerðar á Íslandi. Eftir að losað var um einokun 1787 komu nýir menn að versluninni og möguleikar til auðsöfnunar voru miklir. Í greininni er farið yfir uppgang og samspil verslunar og útgerðar á Breiðafirði með megin áherslu á verslunarhafnirnar Flatey og Stykkishólm. Jafnframt verður gerð grein fyrir selstöðuveldi Hans Clausen við Breiðafjörð.