Áfallaáætlanir og áfallateymi í leikskólum í Reykjavík : tilvist og hlutverk

Í þessari B.Ed.-ritgerð er greint frá rannsókn á leikskólum í Reykjavík vorið 2013. Spurt var hvort leikskólar í Reykjavík hafa skilgreinda áfallaáætlun fyrir sinn skóla og ef svo er hvers konar viðbrögð, verkferli eða eftirfylgni er fjallað þar um. Þá var spurt hvort skilgreind væri áfallateymi í l...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Jónína Dagmar Ásgeirsdóttir 1958-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/15882
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/15882
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/15882 2023-05-15T18:06:53+02:00 Áfallaáætlanir og áfallateymi í leikskólum í Reykjavík : tilvist og hlutverk Jónína Dagmar Ásgeirsdóttir 1958- Háskóli Íslands 2013-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/15882 is ice http://hdl.handle.net/1946/15882 Leikskólakennarafræði Áfallahjálp Leikskólastarf Megindlegar rannsóknir Thesis Bachelor's 2013 ftskemman 2022-12-11T06:51:24Z Í þessari B.Ed.-ritgerð er greint frá rannsókn á leikskólum í Reykjavík vorið 2013. Spurt var hvort leikskólar í Reykjavík hafa skilgreinda áfallaáætlun fyrir sinn skóla og ef svo er hvers konar viðbrögð, verkferli eða eftirfylgni er fjallað þar um. Þá var spurt hvort skilgreind væri áfallateymi í leikskólunum og ef svo er hverjir eiga sæti í þeim, hvers konar viðfangsefni séu skilgreind fyrir teymin og hvers konar handleiðslu þau hafa fengið. Gagnaöflun fólst í að farið var með gátlista í alla leikskóla í Reykjavík sem rannsakandi skráði á og fengust svör frá 80% starfandi leikskólum í borginni. Niðurstöður benda til þess að 67% borgarreknu leikskóla í Reykjavík og 40% einkareknu leikskólanna séu með skilgreinda áfallaáætlun að yfirfara þurfi og endurnýja verði áfallaáætlanir í mörgum leikskólanna í Reykjavík. Þá virðist þurfa að skýra hlutverk þjónustumiðstöðva hverfanna, t.d. við mótun áfallaáætlana skólanna og handleiðslu við áfallateymi. Í um 73% borgarreknu leikskólanna og 40% einkareknu leikskólanna eru skilgreind áfallateymi en ljóst er að víða þarf að skilgreina betur hlutverk þeirra og fara yfir hverjir eiga sæti í þeim. Þá vantar einnig mikið upp á að leikskólar séu með áfallaáætlanir sínar á heimasíðu skólans. Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Leikskólakennarafræði
Áfallahjálp
Leikskólastarf
Megindlegar rannsóknir
spellingShingle Leikskólakennarafræði
Áfallahjálp
Leikskólastarf
Megindlegar rannsóknir
Jónína Dagmar Ásgeirsdóttir 1958-
Áfallaáætlanir og áfallateymi í leikskólum í Reykjavík : tilvist og hlutverk
topic_facet Leikskólakennarafræði
Áfallahjálp
Leikskólastarf
Megindlegar rannsóknir
description Í þessari B.Ed.-ritgerð er greint frá rannsókn á leikskólum í Reykjavík vorið 2013. Spurt var hvort leikskólar í Reykjavík hafa skilgreinda áfallaáætlun fyrir sinn skóla og ef svo er hvers konar viðbrögð, verkferli eða eftirfylgni er fjallað þar um. Þá var spurt hvort skilgreind væri áfallateymi í leikskólunum og ef svo er hverjir eiga sæti í þeim, hvers konar viðfangsefni séu skilgreind fyrir teymin og hvers konar handleiðslu þau hafa fengið. Gagnaöflun fólst í að farið var með gátlista í alla leikskóla í Reykjavík sem rannsakandi skráði á og fengust svör frá 80% starfandi leikskólum í borginni. Niðurstöður benda til þess að 67% borgarreknu leikskóla í Reykjavík og 40% einkareknu leikskólanna séu með skilgreinda áfallaáætlun að yfirfara þurfi og endurnýja verði áfallaáætlanir í mörgum leikskólanna í Reykjavík. Þá virðist þurfa að skýra hlutverk þjónustumiðstöðva hverfanna, t.d. við mótun áfallaáætlana skólanna og handleiðslu við áfallateymi. Í um 73% borgarreknu leikskólanna og 40% einkareknu leikskólanna eru skilgreind áfallateymi en ljóst er að víða þarf að skilgreina betur hlutverk þeirra og fara yfir hverjir eiga sæti í þeim. Þá vantar einnig mikið upp á að leikskólar séu með áfallaáætlanir sínar á heimasíðu skólans.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Jónína Dagmar Ásgeirsdóttir 1958-
author_facet Jónína Dagmar Ásgeirsdóttir 1958-
author_sort Jónína Dagmar Ásgeirsdóttir 1958-
title Áfallaáætlanir og áfallateymi í leikskólum í Reykjavík : tilvist og hlutverk
title_short Áfallaáætlanir og áfallateymi í leikskólum í Reykjavík : tilvist og hlutverk
title_full Áfallaáætlanir og áfallateymi í leikskólum í Reykjavík : tilvist og hlutverk
title_fullStr Áfallaáætlanir og áfallateymi í leikskólum í Reykjavík : tilvist og hlutverk
title_full_unstemmed Áfallaáætlanir og áfallateymi í leikskólum í Reykjavík : tilvist og hlutverk
title_sort áfallaáætlanir og áfallateymi í leikskólum í reykjavík : tilvist og hlutverk
publishDate 2013
url http://hdl.handle.net/1946/15882
geographic Reykjavík
geographic_facet Reykjavík
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/15882
_version_ 1766178586840006656