Lífið í einkaeign: líftækniiðnaður og löggjöf : áhrif dóms Hæstaréttar Bandaríkjanna, Diamond v. Chakrabarty, í Bandaríkjunum, Evrópu, Japan, Kanada og á Íslandi

Ritgerð þessi fjallar um einkaleyfi þar sem andlag eru gen, lífverur og jafnvel spendýr, og tilurð slíkra einkaleyfa. Þungamiðja ritgerðarinnar er dómur Hæstaréttar Bandaríkja Norður-Ameríku (Bandaríkin) í málinu Diamond v. Chakrabarty, sem kveðinn var upp árið 1980 og fjallaði um einkaleyfishæfi li...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Þór Hauksson Reykdal 1971-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/15789
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/15789
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/15789 2023-05-15T16:51:13+02:00 Lífið í einkaeign: líftækniiðnaður og löggjöf : áhrif dóms Hæstaréttar Bandaríkjanna, Diamond v. Chakrabarty, í Bandaríkjunum, Evrópu, Japan, Kanada og á Íslandi Þór Hauksson Reykdal 1971- Háskólinn á Akureyri 2013-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/15789 is ice http://hdl.handle.net/1946/15789 Lögfræði Líftækni Lífríkið Einkaleyfi Dómsmál Meistaraprófsritgerðir Thesis Master's 2013 ftskemman 2022-12-11T06:53:33Z Ritgerð þessi fjallar um einkaleyfi þar sem andlag eru gen, lífverur og jafnvel spendýr, og tilurð slíkra einkaleyfa. Þungamiðja ritgerðarinnar er dómur Hæstaréttar Bandaríkja Norður-Ameríku (Bandaríkin) í málinu Diamond v. Chakrabarty, sem kveðinn var upp árið 1980 og fjallaði um einkaleyfishæfi lifandi, manngerðra örvera. Til að skýra niðurstöðu dómsins verður farið yfir þær réttarreglur sem eru til grundvallar slíkum einkaleyfisveitingum og þróun þeirra gegnum aldirnar. Farið er yfir forsögu og fyrstu beitingu einkaleyfalöggjafar á sviði líftækni í Bandaríkjunum, áhrif Diamond gegn Chakrabarty-dómsins á löggjöf í Bandaríkjunum, Evrópu, Japan, Kanada og Íslandi. The topic of this essay is the question of how it became to be that private entities can obtain patents on living entities, genes and even mammals. It turns out that a turning point in the development of these patent rules is the United States Supreme Courts decision in the 1980 case, Diamond v. Chakrabarty, where the patentability of genetically modified bacteria is the issue at hand. To understand better the arguments of the case and the conclusion of the Supreme Court, it is crucial to review the history and development of patent law from the earliest sources. The paper examines the first application of the patent law regarding living things in the United States and discuss the influence this Supreme Courts decicion has had on the patent laws regarding living entities in the United States of America, Europe, Japan, Canada and Iceland. Thesis Iceland Skemman (Iceland) Canada
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Lögfræði
Líftækni
Lífríkið
Einkaleyfi
Dómsmál
Meistaraprófsritgerðir
spellingShingle Lögfræði
Líftækni
Lífríkið
Einkaleyfi
Dómsmál
Meistaraprófsritgerðir
Þór Hauksson Reykdal 1971-
Lífið í einkaeign: líftækniiðnaður og löggjöf : áhrif dóms Hæstaréttar Bandaríkjanna, Diamond v. Chakrabarty, í Bandaríkjunum, Evrópu, Japan, Kanada og á Íslandi
topic_facet Lögfræði
Líftækni
Lífríkið
Einkaleyfi
Dómsmál
Meistaraprófsritgerðir
description Ritgerð þessi fjallar um einkaleyfi þar sem andlag eru gen, lífverur og jafnvel spendýr, og tilurð slíkra einkaleyfa. Þungamiðja ritgerðarinnar er dómur Hæstaréttar Bandaríkja Norður-Ameríku (Bandaríkin) í málinu Diamond v. Chakrabarty, sem kveðinn var upp árið 1980 og fjallaði um einkaleyfishæfi lifandi, manngerðra örvera. Til að skýra niðurstöðu dómsins verður farið yfir þær réttarreglur sem eru til grundvallar slíkum einkaleyfisveitingum og þróun þeirra gegnum aldirnar. Farið er yfir forsögu og fyrstu beitingu einkaleyfalöggjafar á sviði líftækni í Bandaríkjunum, áhrif Diamond gegn Chakrabarty-dómsins á löggjöf í Bandaríkjunum, Evrópu, Japan, Kanada og Íslandi. The topic of this essay is the question of how it became to be that private entities can obtain patents on living entities, genes and even mammals. It turns out that a turning point in the development of these patent rules is the United States Supreme Courts decision in the 1980 case, Diamond v. Chakrabarty, where the patentability of genetically modified bacteria is the issue at hand. To understand better the arguments of the case and the conclusion of the Supreme Court, it is crucial to review the history and development of patent law from the earliest sources. The paper examines the first application of the patent law regarding living things in the United States and discuss the influence this Supreme Courts decicion has had on the patent laws regarding living entities in the United States of America, Europe, Japan, Canada and Iceland.
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Þór Hauksson Reykdal 1971-
author_facet Þór Hauksson Reykdal 1971-
author_sort Þór Hauksson Reykdal 1971-
title Lífið í einkaeign: líftækniiðnaður og löggjöf : áhrif dóms Hæstaréttar Bandaríkjanna, Diamond v. Chakrabarty, í Bandaríkjunum, Evrópu, Japan, Kanada og á Íslandi
title_short Lífið í einkaeign: líftækniiðnaður og löggjöf : áhrif dóms Hæstaréttar Bandaríkjanna, Diamond v. Chakrabarty, í Bandaríkjunum, Evrópu, Japan, Kanada og á Íslandi
title_full Lífið í einkaeign: líftækniiðnaður og löggjöf : áhrif dóms Hæstaréttar Bandaríkjanna, Diamond v. Chakrabarty, í Bandaríkjunum, Evrópu, Japan, Kanada og á Íslandi
title_fullStr Lífið í einkaeign: líftækniiðnaður og löggjöf : áhrif dóms Hæstaréttar Bandaríkjanna, Diamond v. Chakrabarty, í Bandaríkjunum, Evrópu, Japan, Kanada og á Íslandi
title_full_unstemmed Lífið í einkaeign: líftækniiðnaður og löggjöf : áhrif dóms Hæstaréttar Bandaríkjanna, Diamond v. Chakrabarty, í Bandaríkjunum, Evrópu, Japan, Kanada og á Íslandi
title_sort lífið í einkaeign: líftækniiðnaður og löggjöf : áhrif dóms hæstaréttar bandaríkjanna, diamond v. chakrabarty, í bandaríkjunum, evrópu, japan, kanada og á íslandi
publishDate 2013
url http://hdl.handle.net/1946/15789
geographic Canada
geographic_facet Canada
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/15789
_version_ 1766041331793133568