Viðbótarlífeyrissparnaður : hversu meðvitað er fólk um sparnað sinn?

Verkefnið er lokað til 22.5.2018. Verkefni þetta er lokaverkefni til B.Sc. gráðu í viðskiptafræði við Háskólann á Akureyri. Í verkefninu er fjallað um viðbótarlífeyrissparnað. Ef einstaklingur velur slíka sparnaðarleið er að mörgu að huga, enda fólk misjafnt eins og það er margt og vörsluaðilar og l...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ragna Lóa Guðmundsdóttir 1988-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/15757
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/15757
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/15757 2023-05-15T13:08:36+02:00 Viðbótarlífeyrissparnaður : hversu meðvitað er fólk um sparnað sinn? Ragna Lóa Guðmundsdóttir 1988- Háskólinn á Akureyri 2013-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/15757 is ice http://hdl.handle.net/1946/15757 Viðskiptafræði Lífeyrismál Sparnaður Thesis Bachelor's 2013 ftskemman 2022-12-11T06:52:13Z Verkefnið er lokað til 22.5.2018. Verkefni þetta er lokaverkefni til B.Sc. gráðu í viðskiptafræði við Háskólann á Akureyri. Í verkefninu er fjallað um viðbótarlífeyrissparnað. Ef einstaklingur velur slíka sparnaðarleið er að mörgu að huga, enda fólk misjafnt eins og það er margt og vörsluaðilar og leiðir þeirra til ávöxtunar margar. Áhættuþol er misjafnt hjá einstaklingum en ýmsir líffræðilegir þættir geta haft áhrif þar á. Í þessu verkefni er „kyn“ og „aldur“ skoðað nánar út frá því hvernig áhættuþol einstaklings breytist í takt við þessa þætti. Áhættuþol segir okkur hversu mikla áhættu viðkomandi er tilbúinn að taka en áhætta getur verið margskonar og margbreytileg. Áhættan hefur áhrif á hvernig sparnaðurinn ávaxtast, en ávöxtun sparnaðarleiðar er einnig mikilvægur þáttur sem horft er til þegar kemur að því að velja vörsluaðila fyrir viðbótarlífeyrissparnaðinn. Vörsluaðilar geta ýmist verið innlendir eða erlendir. Verði erlendur aðili fyrir valinu þá er alltaf eitthver gengisáhætta sem fylgir og vert er að huga að því. Við rannsókn þessa var spurningakönnun lögð fyrir og niðurstöður hennar bornar saman við önnur opinber gögn og upplýsingar sem fengust á netinu um viðbótarlífeyrissparnað. This project is a final assignment for a B.Sc. degree in business administration. In this project a voluntary pension savings is closely reviewed. There are several important things individual needs to think about when he is selecting that kind an investment. People are as different as they are many and one way in savings for one person does not need to be the right one for another individual. People´s risk behaviour is different. Some biological factors can impact that behaviour, such as gender and age. This project will take a closer look at that. Risk behaviour tells us how much risk an individual is willing to take for his savings. Risk can affect the yield of the investment and that is something everybody should be aware of. The custodian´s are many and can be domestic and foreign. If individual chooses to put his ... Thesis Akureyri Akureyri Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Mikla ENVELOPE(-6.300,-6.300,62.350,62.350)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Viðskiptafræði
Lífeyrismál
Sparnaður
spellingShingle Viðskiptafræði
Lífeyrismál
Sparnaður
Ragna Lóa Guðmundsdóttir 1988-
Viðbótarlífeyrissparnaður : hversu meðvitað er fólk um sparnað sinn?
topic_facet Viðskiptafræði
Lífeyrismál
Sparnaður
description Verkefnið er lokað til 22.5.2018. Verkefni þetta er lokaverkefni til B.Sc. gráðu í viðskiptafræði við Háskólann á Akureyri. Í verkefninu er fjallað um viðbótarlífeyrissparnað. Ef einstaklingur velur slíka sparnaðarleið er að mörgu að huga, enda fólk misjafnt eins og það er margt og vörsluaðilar og leiðir þeirra til ávöxtunar margar. Áhættuþol er misjafnt hjá einstaklingum en ýmsir líffræðilegir þættir geta haft áhrif þar á. Í þessu verkefni er „kyn“ og „aldur“ skoðað nánar út frá því hvernig áhættuþol einstaklings breytist í takt við þessa þætti. Áhættuþol segir okkur hversu mikla áhættu viðkomandi er tilbúinn að taka en áhætta getur verið margskonar og margbreytileg. Áhættan hefur áhrif á hvernig sparnaðurinn ávaxtast, en ávöxtun sparnaðarleiðar er einnig mikilvægur þáttur sem horft er til þegar kemur að því að velja vörsluaðila fyrir viðbótarlífeyrissparnaðinn. Vörsluaðilar geta ýmist verið innlendir eða erlendir. Verði erlendur aðili fyrir valinu þá er alltaf eitthver gengisáhætta sem fylgir og vert er að huga að því. Við rannsókn þessa var spurningakönnun lögð fyrir og niðurstöður hennar bornar saman við önnur opinber gögn og upplýsingar sem fengust á netinu um viðbótarlífeyrissparnað. This project is a final assignment for a B.Sc. degree in business administration. In this project a voluntary pension savings is closely reviewed. There are several important things individual needs to think about when he is selecting that kind an investment. People are as different as they are many and one way in savings for one person does not need to be the right one for another individual. People´s risk behaviour is different. Some biological factors can impact that behaviour, such as gender and age. This project will take a closer look at that. Risk behaviour tells us how much risk an individual is willing to take for his savings. Risk can affect the yield of the investment and that is something everybody should be aware of. The custodian´s are many and can be domestic and foreign. If individual chooses to put his ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Ragna Lóa Guðmundsdóttir 1988-
author_facet Ragna Lóa Guðmundsdóttir 1988-
author_sort Ragna Lóa Guðmundsdóttir 1988-
title Viðbótarlífeyrissparnaður : hversu meðvitað er fólk um sparnað sinn?
title_short Viðbótarlífeyrissparnaður : hversu meðvitað er fólk um sparnað sinn?
title_full Viðbótarlífeyrissparnaður : hversu meðvitað er fólk um sparnað sinn?
title_fullStr Viðbótarlífeyrissparnaður : hversu meðvitað er fólk um sparnað sinn?
title_full_unstemmed Viðbótarlífeyrissparnaður : hversu meðvitað er fólk um sparnað sinn?
title_sort viðbótarlífeyrissparnaður : hversu meðvitað er fólk um sparnað sinn?
publishDate 2013
url http://hdl.handle.net/1946/15757
long_lat ENVELOPE(-6.300,-6.300,62.350,62.350)
geographic Akureyri
Mikla
geographic_facet Akureyri
Mikla
genre Akureyri
Akureyri
Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/15757
_version_ 1766101415105658880