Viðhorf kennaranema til aukinnar notkunar á gagnvirkum vefmiðlum í skólastarfi

Verkefnið er lokað til 30.4.2018. Þessi ritgerð fjallar um viðhorf kennaranema til aukinnar notkunar á gagnvirkum vefmiðlum í skólastarfi. Hún var unnin sem lokaverkefni í kennaradeild við Háskólann á Akureyri vorið 2013. Gerð var rannsókn með bæði megindlegum og eigindlegum rannsóknaraðferðum þar s...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Heike Viktoria Kristínardóttir 1986-, Íris Berglind C. Jónasdóttir 1986-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/15717
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/15717
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/15717 2023-05-15T13:08:25+02:00 Viðhorf kennaranema til aukinnar notkunar á gagnvirkum vefmiðlum í skólastarfi Heike Viktoria Kristínardóttir 1986- Íris Berglind C. Jónasdóttir 1986- Háskólinn á Akureyri 2013-04 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/15717 is ice http://hdl.handle.net/1946/15717 Kennaramenntun Grunnskólar Vefmiðlar Kennsla Háskólanemar Viðhorfskannanir Thesis Bachelor's 2013 ftskemman 2022-12-11T06:52:45Z Verkefnið er lokað til 30.4.2018. Þessi ritgerð fjallar um viðhorf kennaranema til aukinnar notkunar á gagnvirkum vefmiðlum í skólastarfi. Hún var unnin sem lokaverkefni í kennaradeild við Háskólann á Akureyri vorið 2013. Gerð var rannsókn með bæði megindlegum og eigindlegum rannsóknaraðferðum þar sem lögð var fyrir spurningakönnun og tekin voru viðtöl. Rafræn spurningakönnun var lögð fyrir alla kennaranema við Háskólann á Akureyri á 2., 3. og 4. ári á mið- og efsta stigi. Einnig voru fengnir sjö kennaranemar í einstaklingsviðtöl til að fá dýpri sýn á viðhorf þeirra. Rannsókninni er ætlað að varpa ljósi á viðhorf verðandi kennara til notkunar á gagnvirkum vefmiðlum í skólastarfi. Í ritgerðinni er farið yfir þróun upplýsingatækni í skólastarfi þar sem litið er til áherslna í aðalnámskrám grunnskóla frá árinu 1989 til 2013. Skoðaðar eru umræður um tölvumál úr hinum ýmsu áttum auk þess sem litið er til notkunar spjaldtölva í skólum og öruggrar netnotkunar. Einnig er fjallað um rannsóknarverkefnið NámUST sem er um notkun upplýsinga- og samskiptatækni í námi og kennslu. Hugtökin Web 2.0 og gagnvirkir vefmiðlar eru skilgreind þar sem tilgreindir eru notkunarmöguleikar þeirra. Nokkrum gagnvirkum vefmiðlum eru gerð skil og greint frá þeim gagnvirku vefmiðlum sem náð hafa umtalsverðri útbreiðslu. Í lok fræðilega hluta ritgerðarinnar er fjallað um þrjár ólíkar rannsóknir sem eru á einn eða annan hátt um notkun gagnvirkra vefmiðla í skólastarfi. Rannsóknin leiddi í ljós að allir kennaranemarnir töldu sig hafa mikla reynslu af notkun gagnvirkra vefmiðla. Það sem hvetur þá mest til að vilja nota þá í kennslu er að koma til móts við þarfir nemenda og þeir eru allir sammála því að það sé vel hægt að nýta gagnvirka vefmiðla í skólastarfi. Flestir telja að gagnvirkir vefmiðlar geta nýst jafn vel í öllum námsgreinum. Algengast er að kennaranemarnir telja að gagnvirkir vefmiðlar geta nýst í foreldrasamstarfi en síður í samskiptum við nemendur. Mörgum finnst þeir finna fyrir þrýstingi frá skólum, skólastjórnendum og nemendum um ... Thesis Akureyri Akureyri Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Varpa ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505) Mikla ENVELOPE(-6.300,-6.300,62.350,62.350) Náð ENVELOPE(-14.843,-14.843,64.382,64.382)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Kennaramenntun
Grunnskólar
Vefmiðlar
Kennsla
Háskólanemar
Viðhorfskannanir
spellingShingle Kennaramenntun
Grunnskólar
Vefmiðlar
Kennsla
Háskólanemar
Viðhorfskannanir
Heike Viktoria Kristínardóttir 1986-
Íris Berglind C. Jónasdóttir 1986-
Viðhorf kennaranema til aukinnar notkunar á gagnvirkum vefmiðlum í skólastarfi
topic_facet Kennaramenntun
Grunnskólar
Vefmiðlar
Kennsla
Háskólanemar
Viðhorfskannanir
description Verkefnið er lokað til 30.4.2018. Þessi ritgerð fjallar um viðhorf kennaranema til aukinnar notkunar á gagnvirkum vefmiðlum í skólastarfi. Hún var unnin sem lokaverkefni í kennaradeild við Háskólann á Akureyri vorið 2013. Gerð var rannsókn með bæði megindlegum og eigindlegum rannsóknaraðferðum þar sem lögð var fyrir spurningakönnun og tekin voru viðtöl. Rafræn spurningakönnun var lögð fyrir alla kennaranema við Háskólann á Akureyri á 2., 3. og 4. ári á mið- og efsta stigi. Einnig voru fengnir sjö kennaranemar í einstaklingsviðtöl til að fá dýpri sýn á viðhorf þeirra. Rannsókninni er ætlað að varpa ljósi á viðhorf verðandi kennara til notkunar á gagnvirkum vefmiðlum í skólastarfi. Í ritgerðinni er farið yfir þróun upplýsingatækni í skólastarfi þar sem litið er til áherslna í aðalnámskrám grunnskóla frá árinu 1989 til 2013. Skoðaðar eru umræður um tölvumál úr hinum ýmsu áttum auk þess sem litið er til notkunar spjaldtölva í skólum og öruggrar netnotkunar. Einnig er fjallað um rannsóknarverkefnið NámUST sem er um notkun upplýsinga- og samskiptatækni í námi og kennslu. Hugtökin Web 2.0 og gagnvirkir vefmiðlar eru skilgreind þar sem tilgreindir eru notkunarmöguleikar þeirra. Nokkrum gagnvirkum vefmiðlum eru gerð skil og greint frá þeim gagnvirku vefmiðlum sem náð hafa umtalsverðri útbreiðslu. Í lok fræðilega hluta ritgerðarinnar er fjallað um þrjár ólíkar rannsóknir sem eru á einn eða annan hátt um notkun gagnvirkra vefmiðla í skólastarfi. Rannsóknin leiddi í ljós að allir kennaranemarnir töldu sig hafa mikla reynslu af notkun gagnvirkra vefmiðla. Það sem hvetur þá mest til að vilja nota þá í kennslu er að koma til móts við þarfir nemenda og þeir eru allir sammála því að það sé vel hægt að nýta gagnvirka vefmiðla í skólastarfi. Flestir telja að gagnvirkir vefmiðlar geta nýst jafn vel í öllum námsgreinum. Algengast er að kennaranemarnir telja að gagnvirkir vefmiðlar geta nýst í foreldrasamstarfi en síður í samskiptum við nemendur. Mörgum finnst þeir finna fyrir þrýstingi frá skólum, skólastjórnendum og nemendum um ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Heike Viktoria Kristínardóttir 1986-
Íris Berglind C. Jónasdóttir 1986-
author_facet Heike Viktoria Kristínardóttir 1986-
Íris Berglind C. Jónasdóttir 1986-
author_sort Heike Viktoria Kristínardóttir 1986-
title Viðhorf kennaranema til aukinnar notkunar á gagnvirkum vefmiðlum í skólastarfi
title_short Viðhorf kennaranema til aukinnar notkunar á gagnvirkum vefmiðlum í skólastarfi
title_full Viðhorf kennaranema til aukinnar notkunar á gagnvirkum vefmiðlum í skólastarfi
title_fullStr Viðhorf kennaranema til aukinnar notkunar á gagnvirkum vefmiðlum í skólastarfi
title_full_unstemmed Viðhorf kennaranema til aukinnar notkunar á gagnvirkum vefmiðlum í skólastarfi
title_sort viðhorf kennaranema til aukinnar notkunar á gagnvirkum vefmiðlum í skólastarfi
publishDate 2013
url http://hdl.handle.net/1946/15717
long_lat ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
ENVELOPE(-6.300,-6.300,62.350,62.350)
ENVELOPE(-14.843,-14.843,64.382,64.382)
geographic Akureyri
Varpa
Mikla
Náð
geographic_facet Akureyri
Varpa
Mikla
Náð
genre Akureyri
Akureyri
Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/15717
_version_ 1766088085351694336