Grunnskólar Akureyrar : aðstaða til íþróttakennslu

Verkefnið er lokað til 31.12.2013. Á undanförnum áratugum hafa gríðarlegar breytingar átt sér stað á lífsstíl fólks í hinum vestræna heimi. Hreyfingarleysi og breytt mataræði valda miklum vanda fyrir heilbrigðiskerfið. Ósmitnæmir sjúkdómar sem tengdir eru lífsstíl munu sliga fjárhagslega best stæðu...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Jóhannes Gunnar Bjarnason 1962-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/15707
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/15707
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/15707 2023-05-15T13:08:17+02:00 Grunnskólar Akureyrar : aðstaða til íþróttakennslu Jóhannes Gunnar Bjarnason 1962- Háskólinn á Akureyri 2013-04 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/15707 is ice http://hdl.handle.net/1946/15707 Kennaramenntun Grunnskólar Íþróttakennarar Vinnuaðstaða Akureyri Thesis Bachelor's 2013 ftskemman 2022-12-11T06:59:11Z Verkefnið er lokað til 31.12.2013. Á undanförnum áratugum hafa gríðarlegar breytingar átt sér stað á lífsstíl fólks í hinum vestræna heimi. Hreyfingarleysi og breytt mataræði valda miklum vanda fyrir heilbrigðiskerfið. Ósmitnæmir sjúkdómar sem tengdir eru lífsstíl munu sliga fjárhagslega best stæðu ríki heims ef ekki verður gripið til róttækra ráðstafana. Í þessari rannsóknarritgerð er athyglinni beint að aðstöðu grunnskólanna á Akureyri til íþróttakennslu. Úttekt á aðstæðum hvers skóla var framkvæmd af höfundi og spurningalisti um vinnuaðstæður lagður fyrir einn íþróttakennara úr hverjum grunnskóla bæjarins. Jafnframt er greint frá fjórum rannsóknum og fræðigreinum sem allar fjalla um lýðheilsu og þróun hennar á Íslandi síðustu áratugi. Vandlega er gerð grein fyrir þeim kröfum sem ný aðalnámskrá í íþróttum gerir til skóla, íþróttakennara, nemenda og ekki síst þeirrar aðstöðu sem til staðar þarf að vera. Megin rannsóknarspurning ritgerðarinnar er hvort grunnskólunum á Akureyri er mögulegt að framfylgja leiðarvísi aðalnámskrár miðað við þær aðstæður sem þeir búa við. Jafnframt er kannað hvort skólarnir uppfylli viðmið aðalnámskrár um kennslustundafjölda. Niðurstaða rannsóknarinnar er afdráttarlaus. Mikill aðstöðumunur er á milli skólanna til íþróttakennslu og aðstæður íþróttakennara til að uppfylla hæfnisviðmið aðalnámskrár eru mjög misjafnar. Staðfest var af íþróttafulltrúa Akureyrarbæjar og deildarstjóra Menntamálaráðuneytis að engar viðmiðunarreglur eru til um lágmarksaðstöðu og áhöld til íþróttakennslu og skólayfirvöld á Akureyri hafa engar samræmdar reglur um jafnan aðbúnað skólanna hvað varðar íþróttakennsluna. Í öllum rannsóknum og fræðigreinum sem greint er frá í ritgerðinni eru allar tillögur til mótvægisaðgerða á sama veg. Auka þarf vægi skipulagðra íþróttatíma í skólum og auka fræðslu um mataræði og afleiðingar hreyfingarleysis. Lýðgrundaðar aðgerðir eru óhjákvæmilegar og skólakerfið þarf að virkja gegn auknu hreyfingarleysi barna og ungmenna. In the last decades there have been drastic lifestyle ... Thesis Akureyri Akureyri Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Vanda ENVELOPE(161.550,161.550,-77.533,-77.533) Valda ENVELOPE(30.565,30.565,65.602,65.602)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Kennaramenntun
Grunnskólar
Íþróttakennarar
Vinnuaðstaða
Akureyri
spellingShingle Kennaramenntun
Grunnskólar
Íþróttakennarar
Vinnuaðstaða
Akureyri
Jóhannes Gunnar Bjarnason 1962-
Grunnskólar Akureyrar : aðstaða til íþróttakennslu
topic_facet Kennaramenntun
Grunnskólar
Íþróttakennarar
Vinnuaðstaða
Akureyri
description Verkefnið er lokað til 31.12.2013. Á undanförnum áratugum hafa gríðarlegar breytingar átt sér stað á lífsstíl fólks í hinum vestræna heimi. Hreyfingarleysi og breytt mataræði valda miklum vanda fyrir heilbrigðiskerfið. Ósmitnæmir sjúkdómar sem tengdir eru lífsstíl munu sliga fjárhagslega best stæðu ríki heims ef ekki verður gripið til róttækra ráðstafana. Í þessari rannsóknarritgerð er athyglinni beint að aðstöðu grunnskólanna á Akureyri til íþróttakennslu. Úttekt á aðstæðum hvers skóla var framkvæmd af höfundi og spurningalisti um vinnuaðstæður lagður fyrir einn íþróttakennara úr hverjum grunnskóla bæjarins. Jafnframt er greint frá fjórum rannsóknum og fræðigreinum sem allar fjalla um lýðheilsu og þróun hennar á Íslandi síðustu áratugi. Vandlega er gerð grein fyrir þeim kröfum sem ný aðalnámskrá í íþróttum gerir til skóla, íþróttakennara, nemenda og ekki síst þeirrar aðstöðu sem til staðar þarf að vera. Megin rannsóknarspurning ritgerðarinnar er hvort grunnskólunum á Akureyri er mögulegt að framfylgja leiðarvísi aðalnámskrár miðað við þær aðstæður sem þeir búa við. Jafnframt er kannað hvort skólarnir uppfylli viðmið aðalnámskrár um kennslustundafjölda. Niðurstaða rannsóknarinnar er afdráttarlaus. Mikill aðstöðumunur er á milli skólanna til íþróttakennslu og aðstæður íþróttakennara til að uppfylla hæfnisviðmið aðalnámskrár eru mjög misjafnar. Staðfest var af íþróttafulltrúa Akureyrarbæjar og deildarstjóra Menntamálaráðuneytis að engar viðmiðunarreglur eru til um lágmarksaðstöðu og áhöld til íþróttakennslu og skólayfirvöld á Akureyri hafa engar samræmdar reglur um jafnan aðbúnað skólanna hvað varðar íþróttakennsluna. Í öllum rannsóknum og fræðigreinum sem greint er frá í ritgerðinni eru allar tillögur til mótvægisaðgerða á sama veg. Auka þarf vægi skipulagðra íþróttatíma í skólum og auka fræðslu um mataræði og afleiðingar hreyfingarleysis. Lýðgrundaðar aðgerðir eru óhjákvæmilegar og skólakerfið þarf að virkja gegn auknu hreyfingarleysi barna og ungmenna. In the last decades there have been drastic lifestyle ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Jóhannes Gunnar Bjarnason 1962-
author_facet Jóhannes Gunnar Bjarnason 1962-
author_sort Jóhannes Gunnar Bjarnason 1962-
title Grunnskólar Akureyrar : aðstaða til íþróttakennslu
title_short Grunnskólar Akureyrar : aðstaða til íþróttakennslu
title_full Grunnskólar Akureyrar : aðstaða til íþróttakennslu
title_fullStr Grunnskólar Akureyrar : aðstaða til íþróttakennslu
title_full_unstemmed Grunnskólar Akureyrar : aðstaða til íþróttakennslu
title_sort grunnskólar akureyrar : aðstaða til íþróttakennslu
publishDate 2013
url http://hdl.handle.net/1946/15707
long_lat ENVELOPE(161.550,161.550,-77.533,-77.533)
ENVELOPE(30.565,30.565,65.602,65.602)
geographic Akureyri
Vanda
Valda
geographic_facet Akureyri
Vanda
Valda
genre Akureyri
Akureyri
Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/15707
_version_ 1766080655784935424