Leikur og samskipti yngstu barnanna í leikskóla

Verkefnið er lokað til 30.4.2014. Þessi ritgerð er til B.Ed. prófs í kennaradeild við Háskólann á Akureyri vormisseri 2013. Ritgerðin fjallar um yngstu börnin í leikskólanum, leik þeirra og samskipti. Leitað verður eftir svari spurningarinnar: Hvernig er hægt að nýta leik til að stuðla að samskiptum...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: María Björg Benediktsdóttir 1976-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/15701
Description
Summary:Verkefnið er lokað til 30.4.2014. Þessi ritgerð er til B.Ed. prófs í kennaradeild við Háskólann á Akureyri vormisseri 2013. Ritgerðin fjallar um yngstu börnin í leikskólanum, leik þeirra og samskipti. Leitað verður eftir svari spurningarinnar: Hvernig er hægt að nýta leik til að stuðla að samskiptum, félagstengslum og vináttu barna að þriggja ára aldri í leikskóla. Til að finna svar við því verður vitsmunaþroski, félags- og tilfinningarþroski og líkams- og hreyfiþroski yngstu barnanna skoðaður. Fjallað verður um leikinn út frá sjónarhóli mannfræðinga, sálfræðinga og heimspekinga. Fjallað verður um hvernig leikir eru einkennandi hjá yngstu börnunum og þróun leiksins. Leikir sem fjallað verður eru: Þykjustu- og hlutverkaleikurinn og könnunarleikurinn. Fjallað verður um samskipti og vináttu barna og hvernig þau þróast. Í lokin verður svo fjallað um hvað leikskólakennari getur gert bæði til að stuðla að leik og leikrými svo það geti stuðlað að þroska hvers og eins. Þetta verður svo dregið saman í umræðukafla. This is a B.Ed. essay at the Teachers department at the University of Akureyri, spring semester year 2013. The essay is about the youngest children in kindergarden, their play and communication. Mainly it will seek to answer the question: How can play be used to increase communication, social relationship and friendship of children up to three years old in kindergarden? In order to answer, text on intellectual-, social- and emotional development as well as physical and movement development will be analysed. The essay will look at play in terms of anthropology, psychology and philosophy where the father of kindergarden. The essay will look at what kind of games characterise the play of young children and the development of the play. The games that are discussed are: Pretend- and role play and the Heuristic play with objects. The essay also covers communication and friendship of children and how that can develop. In the end it will provide suggestions on what kindergarden teacher can do in order to improve ...