Leikur og einhverfa : stuðningur og aðferðir

Ritgerð þessi er unnin sem lokaverkefni til B.Ed.-gráðu á vormisseri 2013 við Kennaradeild Háskólans á Akureyri. Í ritgerðinni er fjallað um einhverfu barna, hvernig hún lýsir sér, hvernig greining hennar fer fram og hversu mikilvægt það er að greina einhverfu snemma. Því næst er farið yfir ólíkar k...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sigurbjörg Viðarsdóttir 1986-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Bachelor Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/15698
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/15698
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/15698 2024-09-15T17:35:30+00:00 Leikur og einhverfa : stuðningur og aðferðir Sigurbjörg Viðarsdóttir 1986- Háskólinn á Akureyri 2013-04 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/15698 is ice http://hdl.handle.net/1946/15698 Kennaramenntun Leikskólar Leikskólabörn Einhverfa Kennsluaðferðir Thesis Bachelor's 2013 ftskemman 2024-08-14T04:39:51Z Ritgerð þessi er unnin sem lokaverkefni til B.Ed.-gráðu á vormisseri 2013 við Kennaradeild Háskólans á Akureyri. Í ritgerðinni er fjallað um einhverfu barna, hvernig hún lýsir sér, hvernig greining hennar fer fram og hversu mikilvægt það er að greina einhverfu snemma. Því næst er farið yfir ólíkar kennsluaðferðir sem notaðar eru með einstaklingum á einhverfurófinu. Megináhersla er lögð á leik ungra barna og barna með einhverfu, hvernig stuðning og leiðbeiningar þau fá í leiknum. Hlutverka- og ímyndunarleikur hjá börnum er kynntur þar sem börn fá tækifæri til að herma eftir öðrum persónum eða jafnvel dýrum. Kenningar fræðimannanna Lev Vygotsky og Jean Piaget um leikinn eru kynntar lítillega. Erlend aðferð sem byggir á kenningu Vygotsky og notuð hefur verið til að bæta félagslega og táknræna leikfærni barna með einhverfu er að lokum skoðuð. Heimildir eru fengnar íslenskum og erlendum bókum og fræðigreinum, Aðalnámskrá leikskóla frá 2011, úr Barnaverndarlögum frá 2002 og einnig er leitað fanga í heimasíðum stofnanna. Kveikjan að þessari ritgerð tengist bæði mínu persónulega lífi og einnig áhuga mínum á leik sem helstu náms- og þroskaleið ungra barna. Reynt verður að leita svara við rannsóknarspurningum sem felur í sér hvernig leikur einhverfra barna lýsir sér, hvort hann sé frábrugðinn leik annarra barna og einnig hvernig börn með einhverfu eru studd og leiðbeint í leik. Helstu niðurstöður, eftir að hafa skoðað viðfangsefnið út frá ýmsum sjónarhornum, eru þær að börn læra mest í gegnum leik þegar þau sjálf fá að stjórna og skipuleggja hann. Helsti munur á leik hjá börnum með einhverfu og öðrum börnum er sá að táknrænn leikur getur verið mun seinni og getur félagsleg geta þeirra og takmörkuð tjáskipti einnig haft mikil áhrif og hindrað þau í leiknum. This essay is written for B.Ed. degree from the Social science department at the University of Akureyri. The essay talks about children with autism, how autism is described, how it is analyzed and how important it is to identify autism in children at early age. The ... Bachelor Thesis Akureyri Háskólans á Akureyri University of Akureyri Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Kennaramenntun
Leikskólar
Leikskólabörn
Einhverfa
Kennsluaðferðir
spellingShingle Kennaramenntun
Leikskólar
Leikskólabörn
Einhverfa
Kennsluaðferðir
Sigurbjörg Viðarsdóttir 1986-
Leikur og einhverfa : stuðningur og aðferðir
topic_facet Kennaramenntun
Leikskólar
Leikskólabörn
Einhverfa
Kennsluaðferðir
description Ritgerð þessi er unnin sem lokaverkefni til B.Ed.-gráðu á vormisseri 2013 við Kennaradeild Háskólans á Akureyri. Í ritgerðinni er fjallað um einhverfu barna, hvernig hún lýsir sér, hvernig greining hennar fer fram og hversu mikilvægt það er að greina einhverfu snemma. Því næst er farið yfir ólíkar kennsluaðferðir sem notaðar eru með einstaklingum á einhverfurófinu. Megináhersla er lögð á leik ungra barna og barna með einhverfu, hvernig stuðning og leiðbeiningar þau fá í leiknum. Hlutverka- og ímyndunarleikur hjá börnum er kynntur þar sem börn fá tækifæri til að herma eftir öðrum persónum eða jafnvel dýrum. Kenningar fræðimannanna Lev Vygotsky og Jean Piaget um leikinn eru kynntar lítillega. Erlend aðferð sem byggir á kenningu Vygotsky og notuð hefur verið til að bæta félagslega og táknræna leikfærni barna með einhverfu er að lokum skoðuð. Heimildir eru fengnar íslenskum og erlendum bókum og fræðigreinum, Aðalnámskrá leikskóla frá 2011, úr Barnaverndarlögum frá 2002 og einnig er leitað fanga í heimasíðum stofnanna. Kveikjan að þessari ritgerð tengist bæði mínu persónulega lífi og einnig áhuga mínum á leik sem helstu náms- og þroskaleið ungra barna. Reynt verður að leita svara við rannsóknarspurningum sem felur í sér hvernig leikur einhverfra barna lýsir sér, hvort hann sé frábrugðinn leik annarra barna og einnig hvernig börn með einhverfu eru studd og leiðbeint í leik. Helstu niðurstöður, eftir að hafa skoðað viðfangsefnið út frá ýmsum sjónarhornum, eru þær að börn læra mest í gegnum leik þegar þau sjálf fá að stjórna og skipuleggja hann. Helsti munur á leik hjá börnum með einhverfu og öðrum börnum er sá að táknrænn leikur getur verið mun seinni og getur félagsleg geta þeirra og takmörkuð tjáskipti einnig haft mikil áhrif og hindrað þau í leiknum. This essay is written for B.Ed. degree from the Social science department at the University of Akureyri. The essay talks about children with autism, how autism is described, how it is analyzed and how important it is to identify autism in children at early age. The ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Bachelor Thesis
author Sigurbjörg Viðarsdóttir 1986-
author_facet Sigurbjörg Viðarsdóttir 1986-
author_sort Sigurbjörg Viðarsdóttir 1986-
title Leikur og einhverfa : stuðningur og aðferðir
title_short Leikur og einhverfa : stuðningur og aðferðir
title_full Leikur og einhverfa : stuðningur og aðferðir
title_fullStr Leikur og einhverfa : stuðningur og aðferðir
title_full_unstemmed Leikur og einhverfa : stuðningur og aðferðir
title_sort leikur og einhverfa : stuðningur og aðferðir
publishDate 2013
url http://hdl.handle.net/1946/15698
genre Akureyri
Háskólans á Akureyri
University of Akureyri
genre_facet Akureyri
Háskólans á Akureyri
University of Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/15698
_version_ 1810463318245113856