Listgreinakennsla á nýrri öld : sjónarhorn kennara af vettvangi

Í þessu meistaraverkefni er ég að skoða starf mitt sem listgreinakennari og deildarstjóri list-greina við Ingunnarskóla í Reykjavík en ég hóf störf við skólann við stofnum hans árið 2001. Á Íslandi, eins og víða annars staðar, hafa orðið miklar breytingar á kennsluháttum á undan-förnum árum. Aukin k...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Þorgerður Hlöðversdóttir 1955-
Other Authors: Listaháskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/15639
Description
Summary:Í þessu meistaraverkefni er ég að skoða starf mitt sem listgreinakennari og deildarstjóri list-greina við Ingunnarskóla í Reykjavík en ég hóf störf við skólann við stofnum hans árið 2001. Á Íslandi, eins og víða annars staðar, hafa orðið miklar breytingar á kennsluháttum á undan-förnum árum. Aukin krafa um einstaklingsmiðað nám, þemavinnu, samþættingu námsgreina og tengsl skóla og samfélags hefur sett mark sitt á skólastarf. Listgreinakennarar hafa ekki farið varhluta af þessari þróun en ég tel að athyglinni hafi ekki verið nægilega beint að þeim breytingum sem þurfa að verða á uppbyggingu listgreina í takt við nýjar áherslur bæði í kennsluháttum og við námskrárgerð. Kennarar þurfa að fá mun meiri stuðning í starfi sínu ef þeim á að auðnast að mæta þessum kröfum. Í verkefninu lýsi ég aðdraganda að stofnun Ing-unnarskóla og þeirri hugmyndafræði sem starfsemi hans byggir á. Megin áherslan er þó á að skoða þróun listgreinakennslunnar, hvernig hún var byggð upp í nýjum skóla sem ætlað var að mæta nýjum kröfum á nýrri öld. In my master thesis am I doing self-study as an art teacher and coordinator of the art program at Ingunnarskoli in Reykjavík were I have been working since 2001. In Iceland, as well as in other countries, education has changed with emphasis on differentiated education, project based learning, teamwork and strong connections between school and community. Art teachers have experienced this development as well as other teachers but I claim that the focus has not been on how we, art teachers, can and must change our work to respond to new theories. In my study I describe the art education program in my school and how it developed over time. Besides, I try to explain, in practical terms and theoretically, the difficulties I and my collages have encountered when attempting to align with these new educational ideas.