Sjálfsmyndir og sendibréf íslenskra vesturfara

Ritrýnd grein Í skjalasöfnum á Íslandi er varðveittur gríðarlegur fjöldi persónulegra heimilda frá íslenskum vesturförum. Undanfarin ár hafa fræðimenn beint sjónum sínum í auknum mæli að sendibréfum þeirra. Líkt og aðrir innflytjendur í N-Ameríku urðu íslenskir vesturfarar að skapa sér sjálfsmynd í...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ólafur Arnar Sveinsson 1981-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/15604
Description
Summary:Ritrýnd grein Í skjalasöfnum á Íslandi er varðveittur gríðarlegur fjöldi persónulegra heimilda frá íslenskum vesturförum. Undanfarin ár hafa fræðimenn beint sjónum sínum í auknum mæli að sendibréfum þeirra. Líkt og aðrir innflytjendur í N-Ameríku urðu íslenskir vesturfarar að skapa sér sjálfsmynd í Nýja heiminum og skilgreina sig á nýjan hátt. Í þessari grein verður fjallað um hvernig sendibréf geta nýst í sagnfræðirannsóknum á íslenskum vesturförum, þar sem þverþjóðlegar nálganir eru lagðar til grundvallar. Lykilorð: Sjálfsmyndir, sendibréf, innflytjendur, þverþjóðleiki Archives in Iceland preserve enormous number of private sources from Icelandic migrants in North America. Over the last years more and more research have been done by scholars with perspectives on private letters. As other migrants in North America, Icelandic immigrants needed to construct a new identity in the new world and define themselves in other ways. This articles examines how private letters can be used in historical research, where transnational approaches are suggested. Keywords: Identity, private letters, immigrants, transnationalism