Hákarlaveiðar í Strandasýslu á öðrum fjórðungi 19. aldar

Ritrýnd grein Kynntar eru og metnar áður ónýttar heimildir um hákarlaveiðar í Strandasýslu fyrir miðbik 19. aldar, þar sem fram kemur fjöldi báta sem gerðir voru út og hversu mikil veiðin var. Jafnframt er birtur vitnisburður dánarbúsuppskrifta um veiðarfæri og verkun hákarls. Afraksturinn er margbr...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Már Jónsson 1959-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/15597