Hákarlaveiðar í Strandasýslu á öðrum fjórðungi 19. aldar

Ritrýnd grein Kynntar eru og metnar áður ónýttar heimildir um hákarlaveiðar í Strandasýslu fyrir miðbik 19. aldar, þar sem fram kemur fjöldi báta sem gerðir voru út og hversu mikil veiðin var. Jafnframt er birtur vitnisburður dánarbúsuppskrifta um veiðarfæri og verkun hákarls. Afraksturinn er margbr...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Már Jónsson 1959-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/15597
Description
Summary:Ritrýnd grein Kynntar eru og metnar áður ónýttar heimildir um hákarlaveiðar í Strandasýslu fyrir miðbik 19. aldar, þar sem fram kemur fjöldi báta sem gerðir voru út og hversu mikil veiðin var. Jafnframt er birtur vitnisburður dánarbúsuppskrifta um veiðarfæri og verkun hákarls. Afraksturinn er margbreyttari sýn á hákarlaveiðar en sú sem fyrir liggur á bókum. Lykilorð: Hákarlaveiðar, hospitalshlutur, uppboð, dánarbú Previously unused sources on shark fishing in the region of Strandasýsla in the Northwest of Iceland are presented, showing the number of boats that were sent out each year and how many sharks they caught. Probate inventories are used to supplement this information, as hunting utensils and prepared shark is registered in some of them. Keywords: Shark fishing, public auctions, leper hospitals, probate inventories