„KONUR SENDIÐ OSS ÚRVAL .“ Framlag kvenna til iðnsýninganna í Reykjavík 1883 og 1911

Ritrýnd grein Þegar iðnsýningar voru komnar á skrið í Evrópu og víðar á 19. öld endurspegluðu þær framvindu í iðnaði, tækni, vísindum og listum, ennfremur pólitísk sjónarmið og viðhorf til samfélagslegra breytinga, þar á meðal þjóðernisrómantískar hugmyndir um gildi hverfandi sveitasamfélags. Iðnsýn...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Áslaug Sverrisdóttir 1940-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/15590