„KONUR SENDIÐ OSS ÚRVAL .“ Framlag kvenna til iðnsýninganna í Reykjavík 1883 og 1911

Ritrýnd grein Þegar iðnsýningar voru komnar á skrið í Evrópu og víðar á 19. öld endurspegluðu þær framvindu í iðnaði, tækni, vísindum og listum, ennfremur pólitísk sjónarmið og viðhorf til samfélagslegra breytinga, þar á meðal þjóðernisrómantískar hugmyndir um gildi hverfandi sveitasamfélags. Iðnsýn...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Áslaug Sverrisdóttir 1940-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/15590
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/15590
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/15590 2023-05-15T16:48:33+02:00 „KONUR SENDIÐ OSS ÚRVAL .“ Framlag kvenna til iðnsýninganna í Reykjavík 1883 og 1911 Áslaug Sverrisdóttir 1940- Háskóli Íslands 2012-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/15590 is ice Söguþing 2012. Ráðstefnurit. Sagnfræðistofnun, Reykjavík, 2013 http://hdl.handle.net/1946/15590 Söguþing 2012 Ritrýndar greinar Article 2012 ftskemman 2022-12-11T06:49:48Z Ritrýnd grein Þegar iðnsýningar voru komnar á skrið í Evrópu og víðar á 19. öld endurspegluðu þær framvindu í iðnaði, tækni, vísindum og listum, ennfremur pólitísk sjónarmið og viðhorf til samfélagslegra breytinga, þar á meðal þjóðernisrómantískar hugmyndir um gildi hverfandi sveitasamfélags. Iðnsýningarnar sem komið var upp á Íslandi áður en áhrifa iðnvæðingar fór að gæta að marki hérlendis mörkuðu handverki íslenska sveitasamfélagsins formlega stað í ferli endurmats í heimalandinu sjálfu. Líkt og segir í boðsbréfi til fyrstu almennu iðnsýningarinnar á Íslandi 1883 var slíkum sýningum ætlað að vera „spegill þar sem bóndastéttin eða iðnaðarstéttin eða listamennirnir geta skoðað sig sjálfa í.“ Í erindinu verður varpað ljósi á þátttöku kvenna í landssýningunni á iðnaði árið 1883 og landssýningunni 1911. Rætt verður um framlag kvenna til umræddra sýninga og hvernig það endurspeglaði hugmyndir um framfarir þjóðarinnar. When industrial exhibitions gained impetus in Europe and elsewhere in the latter part of the 19th century they reflected advancements in industry, technology, arts and sciences as well as political viewpoints, social changes and nationalromantic attitudes towards the traditional farming society. A number of industrial exhibitions were implemented in Iceland before the effects of industrialization became clear on domestic trades. They assigned traditional crafts a formal place in the process of re-evaluation in the homeland itself. The first such exhibitions in Iceland were intended to reflect the contemporary state of farming and other domestic trades This paper analyses the participation of women in the industrial exhibitions in Reykjavík in 1883 and 1911, and how their contributions reflected ideas of national progress. Article in Journal/Newspaper Iceland Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík Kvenna ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216) Víðar ENVELOPE(-17.306,-17.306,65.646,65.646)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Söguþing 2012
Ritrýndar greinar
spellingShingle Söguþing 2012
Ritrýndar greinar
Áslaug Sverrisdóttir 1940-
„KONUR SENDIÐ OSS ÚRVAL .“ Framlag kvenna til iðnsýninganna í Reykjavík 1883 og 1911
topic_facet Söguþing 2012
Ritrýndar greinar
description Ritrýnd grein Þegar iðnsýningar voru komnar á skrið í Evrópu og víðar á 19. öld endurspegluðu þær framvindu í iðnaði, tækni, vísindum og listum, ennfremur pólitísk sjónarmið og viðhorf til samfélagslegra breytinga, þar á meðal þjóðernisrómantískar hugmyndir um gildi hverfandi sveitasamfélags. Iðnsýningarnar sem komið var upp á Íslandi áður en áhrifa iðnvæðingar fór að gæta að marki hérlendis mörkuðu handverki íslenska sveitasamfélagsins formlega stað í ferli endurmats í heimalandinu sjálfu. Líkt og segir í boðsbréfi til fyrstu almennu iðnsýningarinnar á Íslandi 1883 var slíkum sýningum ætlað að vera „spegill þar sem bóndastéttin eða iðnaðarstéttin eða listamennirnir geta skoðað sig sjálfa í.“ Í erindinu verður varpað ljósi á þátttöku kvenna í landssýningunni á iðnaði árið 1883 og landssýningunni 1911. Rætt verður um framlag kvenna til umræddra sýninga og hvernig það endurspeglaði hugmyndir um framfarir þjóðarinnar. When industrial exhibitions gained impetus in Europe and elsewhere in the latter part of the 19th century they reflected advancements in industry, technology, arts and sciences as well as political viewpoints, social changes and nationalromantic attitudes towards the traditional farming society. A number of industrial exhibitions were implemented in Iceland before the effects of industrialization became clear on domestic trades. They assigned traditional crafts a formal place in the process of re-evaluation in the homeland itself. The first such exhibitions in Iceland were intended to reflect the contemporary state of farming and other domestic trades This paper analyses the participation of women in the industrial exhibitions in Reykjavík in 1883 and 1911, and how their contributions reflected ideas of national progress.
author2 Háskóli Íslands
format Article in Journal/Newspaper
author Áslaug Sverrisdóttir 1940-
author_facet Áslaug Sverrisdóttir 1940-
author_sort Áslaug Sverrisdóttir 1940-
title „KONUR SENDIÐ OSS ÚRVAL .“ Framlag kvenna til iðnsýninganna í Reykjavík 1883 og 1911
title_short „KONUR SENDIÐ OSS ÚRVAL .“ Framlag kvenna til iðnsýninganna í Reykjavík 1883 og 1911
title_full „KONUR SENDIÐ OSS ÚRVAL .“ Framlag kvenna til iðnsýninganna í Reykjavík 1883 og 1911
title_fullStr „KONUR SENDIÐ OSS ÚRVAL .“ Framlag kvenna til iðnsýninganna í Reykjavík 1883 og 1911
title_full_unstemmed „KONUR SENDIÐ OSS ÚRVAL .“ Framlag kvenna til iðnsýninganna í Reykjavík 1883 og 1911
title_sort „konur sendið oss úrval .“ framlag kvenna til iðnsýninganna í reykjavík 1883 og 1911
publishDate 2012
url http://hdl.handle.net/1946/15590
long_lat ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216)
ENVELOPE(-17.306,-17.306,65.646,65.646)
geographic Reykjavík
Kvenna
Víðar
geographic_facet Reykjavík
Kvenna
Víðar
genre Iceland
Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Iceland
Reykjavík
Reykjavík
op_relation Söguþing 2012. Ráðstefnurit. Sagnfræðistofnun, Reykjavík, 2013
http://hdl.handle.net/1946/15590
_version_ 1766038641963958272