Faraldsfræði Streptococcus pneumoniae, S.pyogenes og Haemophilus sp. í leikskólabörnum árið 2013 og samanburður við fyrri ár
Faraldsfræði Streptococcus pneumoniae, S.pyogenes og Haemophilus sp. í leikskólabörnum árið 2013 og samanburður við fyrri ár Kristján Hauksson1, Helga Erlendsdóttir1,2, Karl G. Kristinsson1,2, Ásgeir Haraldsson1,3 1Læknadeild Háskóla Íslands, 2Sýklafræðideild Landspítalans, 3Barnaspítali Hringsins I...
Main Author: | |
---|---|
Other Authors: | |
Format: | Thesis |
Language: | Icelandic |
Published: |
2013
|
Subjects: | |
Online Access: | http://hdl.handle.net/1946/15470 |
id |
ftskemman:oai:skemman.is:1946/15470 |
---|---|
record_format |
openpolar |
spelling |
ftskemman:oai:skemman.is:1946/15470 2023-05-15T18:07:01+02:00 Faraldsfræði Streptococcus pneumoniae, S.pyogenes og Haemophilus sp. í leikskólabörnum árið 2013 og samanburður við fyrri ár Kristján Hauksson 1986- Háskóli Íslands 2013-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/15470 is ice http://hdl.handle.net/1946/15470 Faraldsfræði Leikskólabörn Sýkingar Thesis Bachelor's 2013 ftskemman 2022-12-11T06:58:08Z Faraldsfræði Streptococcus pneumoniae, S.pyogenes og Haemophilus sp. í leikskólabörnum árið 2013 og samanburður við fyrri ár Kristján Hauksson1, Helga Erlendsdóttir1,2, Karl G. Kristinsson1,2, Ásgeir Haraldsson1,3 1Læknadeild Háskóla Íslands, 2Sýklafræðideild Landspítalans, 3Barnaspítali Hringsins Inngangur: Streptococcus pneumoniae (pneumókokkar) eru algengar bakteríur í nefkoki barna og valda staðbundnum og alvarlegum ífarandi sýkingum á borð við heilahimnubólgu og blóðsýkingar. Þær hafa um sig fjölsykruhjúp og þekktar eru yfir 90 hjúpgerðir. Markmið rannsóknarinnar voru að kanna berahlutfall pneumókokka, S.pyogenes og Haemophilus sp. í nefkoki leikskólabarna, sýklalyfjanæmi þeirra og tengsl við ýmsa áhættuþætti, auk þess að hjúpgreina pneumókokka og bera niðurstöður saman við fyrri rannsóknir. Einnig að meta núverandi og líkleg framtíðaráhrif bólusetninga gegn pneumókokkum en árið 2011 hófst bólusetning gegn 10 algengustu hjúpgerðunum. Efni og aðferðir: Tekin voru 471 nefkokssýni úr leikskólabörnum frá 15 leikskólum í Hafnarfirði, Kópavogi og Reykjavík í mars 2013. Leitað var að pneumókokkum, S.pyogenes og Haemophilus sp. Gerð voru næmispróf og pneumókokkar hjúpgreindir með Latex kekkjunarprófi. Forráðamenn þátttakenda svöruðu spurningalista um sýklalyfjanotkun og heilsufar barnanna. Frá Landlæknisembættinu fengust upplýsingar um pneumókokka-bólusetningar barnanna. Niðurstöður: Berahlutfall pneumókokka var 65% og lækkar marktækt með hækkandi aldri (OR=0,81; p<0,05). Berahlutfallið sveiflast nokkuð milli ára. Berahlutfall pneumókokka með minnkað penisillín næmi var 9,6%, fór marktækt lækkandi með aldri (OR=0,61; p<0,001) og ef börn höfðu fengið sýklalyf sl. 30 daga voru þau í aukinni hættu að bera PNSP (OR=2,6; p<0,05). Berahlutfall pneumókokka meðal bólusettra barna (N=54) var 55,6% og berahlutfall PNSP var 3,7%. Bólusetning hafði marktæk verndandi áhrif gegn því að bera pneumókokka (OR=0,5; p<0,05) og PNSP (OR=0,21; p<0,05). Þrjár algengustu hjúpgerðirnar voru 19F, hjúpgerðarhópur G og 23F en ... Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík Valda ENVELOPE(30.565,30.565,65.602,65.602) |
institution |
Open Polar |
collection |
Skemman (Iceland) |
op_collection_id |
ftskemman |
language |
Icelandic |
topic |
Faraldsfræði Leikskólabörn Sýkingar |
spellingShingle |
Faraldsfræði Leikskólabörn Sýkingar Kristján Hauksson 1986- Faraldsfræði Streptococcus pneumoniae, S.pyogenes og Haemophilus sp. í leikskólabörnum árið 2013 og samanburður við fyrri ár |
topic_facet |
Faraldsfræði Leikskólabörn Sýkingar |
description |
Faraldsfræði Streptococcus pneumoniae, S.pyogenes og Haemophilus sp. í leikskólabörnum árið 2013 og samanburður við fyrri ár Kristján Hauksson1, Helga Erlendsdóttir1,2, Karl G. Kristinsson1,2, Ásgeir Haraldsson1,3 1Læknadeild Háskóla Íslands, 2Sýklafræðideild Landspítalans, 3Barnaspítali Hringsins Inngangur: Streptococcus pneumoniae (pneumókokkar) eru algengar bakteríur í nefkoki barna og valda staðbundnum og alvarlegum ífarandi sýkingum á borð við heilahimnubólgu og blóðsýkingar. Þær hafa um sig fjölsykruhjúp og þekktar eru yfir 90 hjúpgerðir. Markmið rannsóknarinnar voru að kanna berahlutfall pneumókokka, S.pyogenes og Haemophilus sp. í nefkoki leikskólabarna, sýklalyfjanæmi þeirra og tengsl við ýmsa áhættuþætti, auk þess að hjúpgreina pneumókokka og bera niðurstöður saman við fyrri rannsóknir. Einnig að meta núverandi og líkleg framtíðaráhrif bólusetninga gegn pneumókokkum en árið 2011 hófst bólusetning gegn 10 algengustu hjúpgerðunum. Efni og aðferðir: Tekin voru 471 nefkokssýni úr leikskólabörnum frá 15 leikskólum í Hafnarfirði, Kópavogi og Reykjavík í mars 2013. Leitað var að pneumókokkum, S.pyogenes og Haemophilus sp. Gerð voru næmispróf og pneumókokkar hjúpgreindir með Latex kekkjunarprófi. Forráðamenn þátttakenda svöruðu spurningalista um sýklalyfjanotkun og heilsufar barnanna. Frá Landlæknisembættinu fengust upplýsingar um pneumókokka-bólusetningar barnanna. Niðurstöður: Berahlutfall pneumókokka var 65% og lækkar marktækt með hækkandi aldri (OR=0,81; p<0,05). Berahlutfallið sveiflast nokkuð milli ára. Berahlutfall pneumókokka með minnkað penisillín næmi var 9,6%, fór marktækt lækkandi með aldri (OR=0,61; p<0,001) og ef börn höfðu fengið sýklalyf sl. 30 daga voru þau í aukinni hættu að bera PNSP (OR=2,6; p<0,05). Berahlutfall pneumókokka meðal bólusettra barna (N=54) var 55,6% og berahlutfall PNSP var 3,7%. Bólusetning hafði marktæk verndandi áhrif gegn því að bera pneumókokka (OR=0,5; p<0,05) og PNSP (OR=0,21; p<0,05). Þrjár algengustu hjúpgerðirnar voru 19F, hjúpgerðarhópur G og 23F en ... |
author2 |
Háskóli Íslands |
format |
Thesis |
author |
Kristján Hauksson 1986- |
author_facet |
Kristján Hauksson 1986- |
author_sort |
Kristján Hauksson 1986- |
title |
Faraldsfræði Streptococcus pneumoniae, S.pyogenes og Haemophilus sp. í leikskólabörnum árið 2013 og samanburður við fyrri ár |
title_short |
Faraldsfræði Streptococcus pneumoniae, S.pyogenes og Haemophilus sp. í leikskólabörnum árið 2013 og samanburður við fyrri ár |
title_full |
Faraldsfræði Streptococcus pneumoniae, S.pyogenes og Haemophilus sp. í leikskólabörnum árið 2013 og samanburður við fyrri ár |
title_fullStr |
Faraldsfræði Streptococcus pneumoniae, S.pyogenes og Haemophilus sp. í leikskólabörnum árið 2013 og samanburður við fyrri ár |
title_full_unstemmed |
Faraldsfræði Streptococcus pneumoniae, S.pyogenes og Haemophilus sp. í leikskólabörnum árið 2013 og samanburður við fyrri ár |
title_sort |
faraldsfræði streptococcus pneumoniae, s.pyogenes og haemophilus sp. í leikskólabörnum árið 2013 og samanburður við fyrri ár |
publishDate |
2013 |
url |
http://hdl.handle.net/1946/15470 |
long_lat |
ENVELOPE(30.565,30.565,65.602,65.602) |
geographic |
Reykjavík Valda |
geographic_facet |
Reykjavík Valda |
genre |
Reykjavík Reykjavík |
genre_facet |
Reykjavík Reykjavík |
op_relation |
http://hdl.handle.net/1946/15470 |
_version_ |
1766178849702281216 |