Niðurskurður í heilbrigðisþjónustu : réttur til heilsu í ljósi alþjóðaskuldbindinga landsins og möguleg brot

Verkefnið er lokað til 31.12.2033. Jafn réttur og jafnt aðgengi að heilbrigðisþjónustu eru grundvallarmannréttindi sem allir skulu njóta án nokkurrar mismununar, bæði samkvæmt íslenskri löggjöf og alþjóðasamningum sem Ísland á aðild að. Í kjölfar efnahagshrunsins árið 2008 hefur verið töluverður nið...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Elísabet Líf Magnúsdóttir 1990-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/15459
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/15459
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/15459 2023-05-15T16:48:47+02:00 Niðurskurður í heilbrigðisþjónustu : réttur til heilsu í ljósi alþjóðaskuldbindinga landsins og möguleg brot Elísabet Líf Magnúsdóttir 1990- Háskólinn á Akureyri 2013-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/15459 is ice http://hdl.handle.net/1946/15459 Lögfræði Heilbrigðisþjónusta Niðurskurður Alþjóðasamningar Mannréttindabrot Thesis Bachelor's 2013 ftskemman 2022-12-11T06:54:23Z Verkefnið er lokað til 31.12.2033. Jafn réttur og jafnt aðgengi að heilbrigðisþjónustu eru grundvallarmannréttindi sem allir skulu njóta án nokkurrar mismununar, bæði samkvæmt íslenskri löggjöf og alþjóðasamningum sem Ísland á aðild að. Í kjölfar efnahagshrunsins árið 2008 hefur verið töluverður niðurskurður og meðfylgjandi hagræðingaraðgerðir í heilbrigðiskerfinu. Sumar heilbrigðisstofnanir landsins eru taldar komnar að þolmörkum og þar verður ekki skorið meira niður án þess að ganga þvert á lagaskuldbindingar landsins. Markmið lokaverkefnisins er að kanna hvort í einhverjum tilvikum sé farið gegn þessum réttindum einstaklinga með mögulegum mannréttindabrotum og þá um leið brotum gegn alþjóðaskuldbindingum landsins. Stjórnvöld hafa reynt að tryggja að heilbrigðisstofnanir landsins haldi lögbundnum hlutverkum sínum og að landsmenn njóti jafnra möguleika til þjónustunnar. Þegar rýnt er í sérstakar aðgerðir og atvik sem upp hafa komið í kjölfar niðurskurðarins er þó hægt að setja spurningamerki við það hvort slíkt hafi tekist sem skyldi. Afturfarir í heilbrigðisþjónustu geta talist árangursríkar með sparnað að leiðarljósi en slíkt getur augljóslega haft afleiðingar, verið vandasamt og jafnvel í andstöðu við fullgilda alþjóðasamninga þegar um er að ræða þjónustuskerðingar. Farið verður ítarlega í skuldbindingar landsins samkvæmt fullgildum Alþjóðasamningi um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi, en í 12. gr. samningsins er kveðið skýrt á um réttinn til heilsu. Heilbrigðisþjónusta á Íslandi er talin með þeim betri í Evrópu en þrátt fyrir það er það niðurstaða þessa verkefnis að finna má tilvik sem ganga gegn skuldbindingum landsins. Equal rights and access to health care are basic human rights that every human being shall enjoy without discrimination. Such is provided both by Icelandic laws, International Covenants and other declarations which Iceland is legally obliged to follow. Following the financial crisis in Iceland in 2008, significant cutbacks and rationalisations have been made to the ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Haldi ENVELOPE(25.320,25.320,69.448,69.448)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Lögfræði
Heilbrigðisþjónusta
Niðurskurður
Alþjóðasamningar
Mannréttindabrot
spellingShingle Lögfræði
Heilbrigðisþjónusta
Niðurskurður
Alþjóðasamningar
Mannréttindabrot
Elísabet Líf Magnúsdóttir 1990-
Niðurskurður í heilbrigðisþjónustu : réttur til heilsu í ljósi alþjóðaskuldbindinga landsins og möguleg brot
topic_facet Lögfræði
Heilbrigðisþjónusta
Niðurskurður
Alþjóðasamningar
Mannréttindabrot
description Verkefnið er lokað til 31.12.2033. Jafn réttur og jafnt aðgengi að heilbrigðisþjónustu eru grundvallarmannréttindi sem allir skulu njóta án nokkurrar mismununar, bæði samkvæmt íslenskri löggjöf og alþjóðasamningum sem Ísland á aðild að. Í kjölfar efnahagshrunsins árið 2008 hefur verið töluverður niðurskurður og meðfylgjandi hagræðingaraðgerðir í heilbrigðiskerfinu. Sumar heilbrigðisstofnanir landsins eru taldar komnar að þolmörkum og þar verður ekki skorið meira niður án þess að ganga þvert á lagaskuldbindingar landsins. Markmið lokaverkefnisins er að kanna hvort í einhverjum tilvikum sé farið gegn þessum réttindum einstaklinga með mögulegum mannréttindabrotum og þá um leið brotum gegn alþjóðaskuldbindingum landsins. Stjórnvöld hafa reynt að tryggja að heilbrigðisstofnanir landsins haldi lögbundnum hlutverkum sínum og að landsmenn njóti jafnra möguleika til þjónustunnar. Þegar rýnt er í sérstakar aðgerðir og atvik sem upp hafa komið í kjölfar niðurskurðarins er þó hægt að setja spurningamerki við það hvort slíkt hafi tekist sem skyldi. Afturfarir í heilbrigðisþjónustu geta talist árangursríkar með sparnað að leiðarljósi en slíkt getur augljóslega haft afleiðingar, verið vandasamt og jafnvel í andstöðu við fullgilda alþjóðasamninga þegar um er að ræða þjónustuskerðingar. Farið verður ítarlega í skuldbindingar landsins samkvæmt fullgildum Alþjóðasamningi um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi, en í 12. gr. samningsins er kveðið skýrt á um réttinn til heilsu. Heilbrigðisþjónusta á Íslandi er talin með þeim betri í Evrópu en þrátt fyrir það er það niðurstaða þessa verkefnis að finna má tilvik sem ganga gegn skuldbindingum landsins. Equal rights and access to health care are basic human rights that every human being shall enjoy without discrimination. Such is provided both by Icelandic laws, International Covenants and other declarations which Iceland is legally obliged to follow. Following the financial crisis in Iceland in 2008, significant cutbacks and rationalisations have been made to the ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Elísabet Líf Magnúsdóttir 1990-
author_facet Elísabet Líf Magnúsdóttir 1990-
author_sort Elísabet Líf Magnúsdóttir 1990-
title Niðurskurður í heilbrigðisþjónustu : réttur til heilsu í ljósi alþjóðaskuldbindinga landsins og möguleg brot
title_short Niðurskurður í heilbrigðisþjónustu : réttur til heilsu í ljósi alþjóðaskuldbindinga landsins og möguleg brot
title_full Niðurskurður í heilbrigðisþjónustu : réttur til heilsu í ljósi alþjóðaskuldbindinga landsins og möguleg brot
title_fullStr Niðurskurður í heilbrigðisþjónustu : réttur til heilsu í ljósi alþjóðaskuldbindinga landsins og möguleg brot
title_full_unstemmed Niðurskurður í heilbrigðisþjónustu : réttur til heilsu í ljósi alþjóðaskuldbindinga landsins og möguleg brot
title_sort niðurskurður í heilbrigðisþjónustu : réttur til heilsu í ljósi alþjóðaskuldbindinga landsins og möguleg brot
publishDate 2013
url http://hdl.handle.net/1946/15459
long_lat ENVELOPE(25.320,25.320,69.448,69.448)
geographic Haldi
geographic_facet Haldi
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/15459
_version_ 1766038874098761728