Innra skipulag norskættaðra timburhúsa : þróun, einkenni og eiginleikar

Í dag er rúm öld liðin frá því að norskættuð timburhús voru einkennandi í mörgum byggðum landsins. Hús þessi hafa mörg hver hýst bæði starfsemi og heimili í gegnum árin, en færst hefur mjög í aukana að fólk komi sér fyrir í húsum af þessu tagi til frambúðar. Í ritgerðinni var sjónum beint að innra s...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Elísabet Sara Emilsdóttir 1989-
Other Authors: Listaháskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/15429