Innra skipulag norskættaðra timburhúsa : þróun, einkenni og eiginleikar

Í dag er rúm öld liðin frá því að norskættuð timburhús voru einkennandi í mörgum byggðum landsins. Hús þessi hafa mörg hver hýst bæði starfsemi og heimili í gegnum árin, en færst hefur mjög í aukana að fólk komi sér fyrir í húsum af þessu tagi til frambúðar. Í ritgerðinni var sjónum beint að innra s...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Elísabet Sara Emilsdóttir 1989-
Other Authors: Listaháskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/15429
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/15429
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/15429 2023-05-15T18:19:20+02:00 Innra skipulag norskættaðra timburhúsa : þróun, einkenni og eiginleikar Elísabet Sara Emilsdóttir 1989- Listaháskóli Íslands 2013-01 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/15429 is ice http://hdl.handle.net/1946/15429 Arkitektúr Byggingarlist Timburhús Seyðisfjörður Ísland Íbúðarhús Ráðhús 20. öld Herbergi Söguleg umfjöllun Thesis Bachelor's 2013 ftskemman 2022-12-11T06:54:32Z Í dag er rúm öld liðin frá því að norskættuð timburhús voru einkennandi í mörgum byggðum landsins. Hús þessi hafa mörg hver hýst bæði starfsemi og heimili í gegnum árin, en færst hefur mjög í aukana að fólk komi sér fyrir í húsum af þessu tagi til frambúðar. Í ritgerðinni var sjónum beint að innra skipulagi þessara húsa, en skoðuð voru ítarlega tvö norskættuð timburhús staðsett á Seyðisfirði. Húsin eru bæði byggð um aldamótin 1900, staðsett að Hafnargötu 44 og Vesturvegi 3. Hafnargata 44 hefur lengst af verið notuð undir starfsemi, en Vesturvegur 3 hefur nær alla tíð verið heimili. Kostir og gallar voru dregnir saman og skoðaðir, og jafnframt bornir saman við innra skipulag nýlegri húsa. Innra skipulag í norskættuðum timburhúsum gæti flokkast sem frekar almennt en sérhæft. Skipulagið býður uppá að auðvelt er að koma sér fyrir í því og laga eftir sínu höfði. Húsin virðast gædd kostum varðandi endurnýtingu og sveigjanleika innra skipulags sem vantar í mörg þeirra húsa sem byggð hafa verið á undanförnum áratugum. Hins vegar kom í ljós skortur á þjónusturýmum sem nútímalifnaðarhættir gera kröfu um. Thesis Seyðisfjörður Skemman (Iceland) Hús ENVELOPE(-14.812,-14.812,65.109,65.109) Höfði ENVELOPE(-20.481,-20.481,64.143,64.143)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Arkitektúr
Byggingarlist
Timburhús
Seyðisfjörður
Ísland
Íbúðarhús
Ráðhús
20. öld
Herbergi
Söguleg umfjöllun
spellingShingle Arkitektúr
Byggingarlist
Timburhús
Seyðisfjörður
Ísland
Íbúðarhús
Ráðhús
20. öld
Herbergi
Söguleg umfjöllun
Elísabet Sara Emilsdóttir 1989-
Innra skipulag norskættaðra timburhúsa : þróun, einkenni og eiginleikar
topic_facet Arkitektúr
Byggingarlist
Timburhús
Seyðisfjörður
Ísland
Íbúðarhús
Ráðhús
20. öld
Herbergi
Söguleg umfjöllun
description Í dag er rúm öld liðin frá því að norskættuð timburhús voru einkennandi í mörgum byggðum landsins. Hús þessi hafa mörg hver hýst bæði starfsemi og heimili í gegnum árin, en færst hefur mjög í aukana að fólk komi sér fyrir í húsum af þessu tagi til frambúðar. Í ritgerðinni var sjónum beint að innra skipulagi þessara húsa, en skoðuð voru ítarlega tvö norskættuð timburhús staðsett á Seyðisfirði. Húsin eru bæði byggð um aldamótin 1900, staðsett að Hafnargötu 44 og Vesturvegi 3. Hafnargata 44 hefur lengst af verið notuð undir starfsemi, en Vesturvegur 3 hefur nær alla tíð verið heimili. Kostir og gallar voru dregnir saman og skoðaðir, og jafnframt bornir saman við innra skipulag nýlegri húsa. Innra skipulag í norskættuðum timburhúsum gæti flokkast sem frekar almennt en sérhæft. Skipulagið býður uppá að auðvelt er að koma sér fyrir í því og laga eftir sínu höfði. Húsin virðast gædd kostum varðandi endurnýtingu og sveigjanleika innra skipulags sem vantar í mörg þeirra húsa sem byggð hafa verið á undanförnum áratugum. Hins vegar kom í ljós skortur á þjónusturýmum sem nútímalifnaðarhættir gera kröfu um.
author2 Listaháskóli Íslands
format Thesis
author Elísabet Sara Emilsdóttir 1989-
author_facet Elísabet Sara Emilsdóttir 1989-
author_sort Elísabet Sara Emilsdóttir 1989-
title Innra skipulag norskættaðra timburhúsa : þróun, einkenni og eiginleikar
title_short Innra skipulag norskættaðra timburhúsa : þróun, einkenni og eiginleikar
title_full Innra skipulag norskættaðra timburhúsa : þróun, einkenni og eiginleikar
title_fullStr Innra skipulag norskættaðra timburhúsa : þróun, einkenni og eiginleikar
title_full_unstemmed Innra skipulag norskættaðra timburhúsa : þróun, einkenni og eiginleikar
title_sort innra skipulag norskættaðra timburhúsa : þróun, einkenni og eiginleikar
publishDate 2013
url http://hdl.handle.net/1946/15429
long_lat ENVELOPE(-14.812,-14.812,65.109,65.109)
ENVELOPE(-20.481,-20.481,64.143,64.143)
geographic Hús
Höfði
geographic_facet Hús
Höfði
genre Seyðisfjörður
genre_facet Seyðisfjörður
op_relation http://hdl.handle.net/1946/15429
_version_ 1766196408071749632