Skimun á þunglyndi, kvíða og streitu hjá einstaklingum á norðanverðum Vestfjörðum : er þörf fyrir staðbundna geðheilbrigðisþjónustu?

Geðraskanir eru algengar hér á landi sem og annars staðar í veröldinni, en algengi þeirra hefur mælst hlutfallslega minna á Vestfjörðum, miðað við önnur landssvæði. Markmið rannsóknarinnar var að athuga með líðan einstaklinga 18 ára og eldri á norðanverðum Vestfjörðum, kanna algengi þunglyndis kvíða...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Sigríður Jóna Sigurjónsdóttir 1966-, Jónína Þorkelsdóttir 1974-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/15404