Árangur endurlífgunar utan sjúkrahúsa á Íslandi árið 2012

Inngangur: Rannsóknir á árangri endurlífgunar á Íslandi hafa sýnt fram á 16-21% lifun að útskrift af sjúkrahúsi. Þær hafa eingöngu náð til höfuðborgarsvæðisins eða Akureyrar og einblínt á endurlífganir vegna bráðra hjartasjúkdóma. Markmið rannsóknarinnar er: 1. Að meta árangur endurlífgunar utan sjú...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Bergþór Steinn Jónsson 1990-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/15382