Markaðir makrílafurða, samkeppnistaða og tækifæri Íslands

Markmiðin í þessari ritgerð er að kanna landslag markaða fyrir íslenskar makrílafurðir og hvernig er hægt að auka verðmæti þeirra. Gerður er samanburður milli markaða Íslendinga og Norðmanna ásamt því að skoða önnur framleiðslulönd. Tímabilið sem er skoðað er frá 2006 til 2013. Uppsetning ritgerðari...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Orri Gústafsson 1990-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/15268
Description
Summary:Markmiðin í þessari ritgerð er að kanna landslag markaða fyrir íslenskar makrílafurðir og hvernig er hægt að auka verðmæti þeirra. Gerður er samanburður milli markaða Íslendinga og Norðmanna ásamt því að skoða önnur framleiðslulönd. Tímabilið sem er skoðað er frá 2006 til 2013. Uppsetning ritgerðarinnar er: : 1-3.Inngangur, Fræðileg umfjöllun og aðferðir. 4. Líffræði, útbreiðsla, kjöraðstæður og búsvæði 5-6. Aflaheimildir og veiðar. 7. Afurðin – Veiði, vinnsla og afurðagæði. 8. Helstu markaðir 9. Tækifæri 10. Niðurstöður Frá því að makríll varð nytja fiskur á Íslandi hafa verið miklar framfarir í veiðum og vinnslu. Þar sem makríll dvelur svo stutt í Lögsögu Íslands verða Íslendingar að veiða hann þegar hann er ekki í sínum verðmætasta búning. Þrátt fyrir þessar takmarkanir hafa íslendingar náð góðum tökum á mörkuðum í Rússland og Vestur-Afríka. Nú þurfa Íslendingar að fara horfa víðar til þess að auka eða skapa verðmæti. Verðmæti má auka með því að þróa veiðar, vinnslu og markaðssetningu. Einnig getur orðið mikil verðmætasköpun á nýjum mörkuðum. Landa á borð við Japan, Kína og Tyrkland. The aim with this project is to find out what are the main markets for Icelandic mackerel products and to compare the Icelandic mackerel industry with other countries such as Norway and the United Kingdom. The period that will be looked at is 2006 onwards. This thesis will be set up in the following order: 1-3.Introduction, literature review and methodology 4. Biology, distribution and habitat 5-6. TAC‘s and catch history 7. The product - Catching, proccessing and product quality. 8. Largest markets 9. Opportunities 10. Findings Since Iceland started utalizing mackerel in 2008 there has been vast improvement throughout the process of catching and production. Due to the mackerel presence in Icelandic waters being so limited Icelanders are forced to catch mackerel when its far from being in its most valuble state. Despited these limitations Iceland has successfully found markets for its mackerel products and Iceland is now at a ...