Virkni þurrhreinsistöðva álvers Fjarðaáls í Reyðarfirði

Það er ekki svo ýkja langt síðan að álver voru byggð og þau rekin án þess að umhverfismál væru efst á baugi. Nægir að fara aftur til upphafsára fyrsta álversins sem reist var á Íslandi en þegar rekstur hófst þar var engin tilraun gerð til þess að fanga eða hreinsa afgasið frá kerjum kerskálans. Keri...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Hilmir Þór Ásbjörnsson 1967-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Sog
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/15264
Description
Summary:Það er ekki svo ýkja langt síðan að álver voru byggð og þau rekin án þess að umhverfismál væru efst á baugi. Nægir að fara aftur til upphafsára fyrsta álversins sem reist var á Íslandi en þegar rekstur hófst þar var engin tilraun gerð til þess að fanga eða hreinsa afgasið frá kerjum kerskálans. Kerin voru opin í gólfinu og afgasið slapp óhindrað út í skálana og þaðan út í umhverfið. Í dag er sem betur fer búið að girða fyrir möguleikann á því að svona viðgangist og eru fyrirtækin sjálf farin að leggja upp úr þvi að hreinsun sé með sem bestum hætti, bæði til hagsbóta fyrir umhverfið og ekki síður fyrir starfsfólkið. Ýmist er notast við þurrhreinsibúnað eða vothreinsibúnað við hreinsun útblásturs en í þessu verkefni er fjallað um virkni þurrhreinsibúnaðar. . Afsogskerfi eins og það sem fjallað er um hér er byggt upp á þann hátt að stöðugt sog er á hverju keri. Verði bilanir í þessum kerfum gefur það því auga leið að meira kergas sleppur út í skálana en gott þykir og mæld mengun frá álverinu eykst samfara því. . Lykilorð: Afsog, flúor, afgas, aukaafsog, loftflæði Up until not so many years ago aluminium smelters were being built and operated without environmental issues being a priority. As recently as when the first smelter was built in Iceland no attempt was made to capture or treat the pot gas coming from the potrooms. The pots were open without a hood and the fumes escaped easily to the environment. Today things have changed a lot and it has become one of the main prioritys of the companys who operate the smelters that as little of the fumes as possible escape into the environment, being a benefit both for the environment as well as the people who work there. Both dry scrubbers and wet scrubbers are being used when treating the fumes but in this project we will be focusing on the function of dry scrubbers. The gas evacuation system which is being looked at here is designed to provide a constant suction at each pot. In the case of malfunction in these systems it is clear that more of the pot gas escapes ...