Verkjamat á legudeildum skurð- og Lyflækningasviða Landspítala

Verkir eru algengt viðfangsefni hjúkrunarfræðinga en rannsóknir sýna að tíðni verkja hjá sjúklingum á sjúkrahúsum er frá 52% til 80% ef skoðuð er skráning undanfarinn sólarhring. Ófullnægjandi meðhöndlun verkja hefur margþætt neikvæð áhrif á sjúklinginn. Verkjamat leggur grunninn að árangursríkri ve...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Björg Jakobína Þráinsdóttir 1967-, Bryndís Theresia Gísladóttir 1973-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/15235
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/15235
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/15235 2023-05-15T16:52:27+02:00 Verkjamat á legudeildum skurð- og Lyflækningasviða Landspítala Pain Assessment on Surgical and Internal Medicine Services at Landspítali- The National University Hospital of Iceland Björg Jakobína Þráinsdóttir 1967- Bryndís Theresia Gísladóttir 1973- Háskóli Íslands 2013-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/15235 is ice http://hdl.handle.net/1946/15235 Hjúkrunarfræði Matstækni Verkir Sjúkrahúsvist Thesis Bachelor's 2013 ftskemman 2022-12-11T06:54:16Z Verkir eru algengt viðfangsefni hjúkrunarfræðinga en rannsóknir sýna að tíðni verkja hjá sjúklingum á sjúkrahúsum er frá 52% til 80% ef skoðuð er skráning undanfarinn sólarhring. Ófullnægjandi meðhöndlun verkja hefur margþætt neikvæð áhrif á sjúklinginn. Verkjamat leggur grunninn að árangursríkri verkjameðferð. Hjúkrunarfræðingar bera ábyrgð á verkjamati í starfi sínu og eru í lykilaðstöðu til að greina verki og veita góða verkjameðferð. Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna hvernig verkir eru metnir og skráðir á legudeildum skurð- og lyflækningasviða Landspítala. Rannsóknin var lýsandi þversniðsrannsókn (point prevalence) en skoðuð var skráning á 23 legudeildum alls og fór gagnasöfnunin fram dagana 13. og 19. janúar 2011 úr rafrænum og skriflegum sjúkraskrám með spurningarlista rannsóknaraðila. Gögnum var safnað um 386 sjúklinga af sjö deildum af skurðlækningasviði og 16 deildum af lyflækningasviði. Hjúkrunargreiningin verkir var til staðar í rúmlega helmingi tilvika (52,8%) og var greiningin algengari á skurðlækningasviði (66,1%) en lyflækningasviði (47,1%), p<0,05. Verkjamat var skráð í sjúkraskrá í 58,6% tilvika en viðurkenndur staðlaður verkjamatsskali var sjaldan notaður við verkjamatið eða í 11,3% tilfella. Tímasetning verkjamats það er hvort það var gert fyrir eða eftir meðferð var sjaldan skráð (13,0%). Skráning á líkamsstöðu sjúklings við verkjamat var mjög lítil (5,4%) en staðsetning verkjanna var skráð í 24,1% tilfella. Önnur skráning hjúkrunarfræðinga á verkjum kom fram í tæplega helmingi tilvika (40,9%). Skráning verkja og verkjamat á legudeildum á skurð- og lyflækningasviðum Landspítala er ófullnægjandi. Þörf er á úrbótum til að bæta mat og skráningu verkja. Lykilorð: verkjamat, verkir, hjúkrunarskráning, verkjaskalar, sjúkrahús The assessment and management of pain is a common nursing practice. Research has shown that the prevalence of pain in hospitalized patients is between 52 and 80%. Inadequate management of pain has negative effects on the patient’s quality of life. Pain assessment is ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Veita ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Hjúkrunarfræði
Matstækni
Verkir
Sjúkrahúsvist
spellingShingle Hjúkrunarfræði
Matstækni
Verkir
Sjúkrahúsvist
Björg Jakobína Þráinsdóttir 1967-
Bryndís Theresia Gísladóttir 1973-
Verkjamat á legudeildum skurð- og Lyflækningasviða Landspítala
topic_facet Hjúkrunarfræði
Matstækni
Verkir
Sjúkrahúsvist
description Verkir eru algengt viðfangsefni hjúkrunarfræðinga en rannsóknir sýna að tíðni verkja hjá sjúklingum á sjúkrahúsum er frá 52% til 80% ef skoðuð er skráning undanfarinn sólarhring. Ófullnægjandi meðhöndlun verkja hefur margþætt neikvæð áhrif á sjúklinginn. Verkjamat leggur grunninn að árangursríkri verkjameðferð. Hjúkrunarfræðingar bera ábyrgð á verkjamati í starfi sínu og eru í lykilaðstöðu til að greina verki og veita góða verkjameðferð. Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna hvernig verkir eru metnir og skráðir á legudeildum skurð- og lyflækningasviða Landspítala. Rannsóknin var lýsandi þversniðsrannsókn (point prevalence) en skoðuð var skráning á 23 legudeildum alls og fór gagnasöfnunin fram dagana 13. og 19. janúar 2011 úr rafrænum og skriflegum sjúkraskrám með spurningarlista rannsóknaraðila. Gögnum var safnað um 386 sjúklinga af sjö deildum af skurðlækningasviði og 16 deildum af lyflækningasviði. Hjúkrunargreiningin verkir var til staðar í rúmlega helmingi tilvika (52,8%) og var greiningin algengari á skurðlækningasviði (66,1%) en lyflækningasviði (47,1%), p<0,05. Verkjamat var skráð í sjúkraskrá í 58,6% tilvika en viðurkenndur staðlaður verkjamatsskali var sjaldan notaður við verkjamatið eða í 11,3% tilfella. Tímasetning verkjamats það er hvort það var gert fyrir eða eftir meðferð var sjaldan skráð (13,0%). Skráning á líkamsstöðu sjúklings við verkjamat var mjög lítil (5,4%) en staðsetning verkjanna var skráð í 24,1% tilfella. Önnur skráning hjúkrunarfræðinga á verkjum kom fram í tæplega helmingi tilvika (40,9%). Skráning verkja og verkjamat á legudeildum á skurð- og lyflækningasviðum Landspítala er ófullnægjandi. Þörf er á úrbótum til að bæta mat og skráningu verkja. Lykilorð: verkjamat, verkir, hjúkrunarskráning, verkjaskalar, sjúkrahús The assessment and management of pain is a common nursing practice. Research has shown that the prevalence of pain in hospitalized patients is between 52 and 80%. Inadequate management of pain has negative effects on the patient’s quality of life. Pain assessment is ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Björg Jakobína Þráinsdóttir 1967-
Bryndís Theresia Gísladóttir 1973-
author_facet Björg Jakobína Þráinsdóttir 1967-
Bryndís Theresia Gísladóttir 1973-
author_sort Björg Jakobína Þráinsdóttir 1967-
title Verkjamat á legudeildum skurð- og Lyflækningasviða Landspítala
title_short Verkjamat á legudeildum skurð- og Lyflækningasviða Landspítala
title_full Verkjamat á legudeildum skurð- og Lyflækningasviða Landspítala
title_fullStr Verkjamat á legudeildum skurð- og Lyflækningasviða Landspítala
title_full_unstemmed Verkjamat á legudeildum skurð- og Lyflækningasviða Landspítala
title_sort verkjamat á legudeildum skurð- og lyflækningasviða landspítala
publishDate 2013
url http://hdl.handle.net/1946/15235
long_lat ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615)
geographic Veita
geographic_facet Veita
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/15235
_version_ 1766042704428400640