„Þau taka alltaf á móti mér, já eins og manneskju, ekki eins og geðsjúklingi“ : upplifun skjólstæðinga af þjónustu geðdeildar FSA

Skjólstæðingsmiðuð þjónusta hefur verið skoðuð í auknu mæli undanfarin ár bæði frá sjónarhorni fagaðila og skjólstæðinga. Ýmsar hindranir hafa komið í ljós við framkvæmd þjónustunnar sem tengjast fagaðilum, skjólstæðingum, þjónustukerfi og samspili þar á milli. Forsendur þessarar rannsóknar er sú að...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Dagný Linda Kristjánsdóttir 1980-, Steinunn Fjóla Birgisdóttir 1985-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/15214
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/15214
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/15214 2023-05-15T13:08:24+02:00 „Þau taka alltaf á móti mér, já eins og manneskju, ekki eins og geðsjúklingi“ : upplifun skjólstæðinga af þjónustu geðdeildar FSA Dagný Linda Kristjánsdóttir 1980- Steinunn Fjóla Birgisdóttir 1985- Háskólinn á Akureyri 2013-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/15214 is ice http://hdl.handle.net/1946/15214 Iðjuþjálfun Geðfatlaðir Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri Þjónustustjórnun Thesis Bachelor's 2013 ftskemman 2022-12-11T06:58:13Z Skjólstæðingsmiðuð þjónusta hefur verið skoðuð í auknu mæli undanfarin ár bæði frá sjónarhorni fagaðila og skjólstæðinga. Ýmsar hindranir hafa komið í ljós við framkvæmd þjónustunnar sem tengjast fagaðilum, skjólstæðingum, þjónustukerfi og samspili þar á milli. Forsendur þessarar rannsóknar er sú að skjólstæðingsmiðuð þjónusta auki ánægju skjólstæðinga og skili betri árangri í heilbrigðiskerfinu og byggir verkefnið á hugmyndafræðinni um skjólstæðingsmiðaða nálgun. Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna upplifun einstaklinga með geðræn veikindi af þjónustu geðdeildar Sjúkrahússins á Akureyri (FSA) og að hve miklu leyti hún samræmdist grundvallarþáttum skjólstæðingsmiðaðrar þjónustu. Leitast var við að svara eftirfarandi rannsóknarspurningu: Hvernig samræmist upplifun skjólstæðinga, af þjónustu geðdeildar FSA, grundvallarþáttum skjólstæðingsmiðaðs starfs? Rannsóknin er eigindleg og vinnulag grundaðrar kenningar var notað við greiningu gagna. Gagnaöflun fór fram með viðtölum við sex fyrrverandi skjólstæðinga geðdeildar FSA á aldrinum 19 til 46 ára sem voru valdir með markmiðsúrtaki. Viðtalsramminn byggði á grundvallarhugtökum skjólstæðingsmiðaðs starfs. Niðurstöður bentu til þess að þátttakendur voru almennt ánægðir með þjónustu geðdeildar FSA og var viðmót og samvinna starfsfólks, val á viðfangsefnum og fræðsla helstu kostir deildarinnar. Þjónustan samræmdist að töluverðu leyti grundvallarþáttum skjólstæðingsmiðaðs starfs og það kom skýrt fram hvernig þjónustukerfið og starfsfólkið ýmist stuðlaði að eða hindraði skjólstæðingsmiðaða þjónustu. Það sem þarf einna helst að huga að er aðkoma þátttakenda í ákvörðunartöku og auka þarf fræðslu til aðstandenda svo að þeir geti verið virkir þátttakendur í þjónustuferlinu. Einnig þarf að skoða samskipti og upplýsingaflæði milli fagaðila til að tryggja samræmi og skýrari stefnu í þjónustunni. Lykilhugtök: Skjólstæðingsmiðuð þjónusta, geðræn veikindi, upplifun skjólstæðinga. Client-centred practice has been studied more and more over the past years both from a professional ... Thesis Akureyri Akureyri Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Iðjuþjálfun
Geðfatlaðir
Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri
Þjónustustjórnun
spellingShingle Iðjuþjálfun
Geðfatlaðir
Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri
Þjónustustjórnun
Dagný Linda Kristjánsdóttir 1980-
Steinunn Fjóla Birgisdóttir 1985-
„Þau taka alltaf á móti mér, já eins og manneskju, ekki eins og geðsjúklingi“ : upplifun skjólstæðinga af þjónustu geðdeildar FSA
topic_facet Iðjuþjálfun
Geðfatlaðir
Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri
Þjónustustjórnun
description Skjólstæðingsmiðuð þjónusta hefur verið skoðuð í auknu mæli undanfarin ár bæði frá sjónarhorni fagaðila og skjólstæðinga. Ýmsar hindranir hafa komið í ljós við framkvæmd þjónustunnar sem tengjast fagaðilum, skjólstæðingum, þjónustukerfi og samspili þar á milli. Forsendur þessarar rannsóknar er sú að skjólstæðingsmiðuð þjónusta auki ánægju skjólstæðinga og skili betri árangri í heilbrigðiskerfinu og byggir verkefnið á hugmyndafræðinni um skjólstæðingsmiðaða nálgun. Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna upplifun einstaklinga með geðræn veikindi af þjónustu geðdeildar Sjúkrahússins á Akureyri (FSA) og að hve miklu leyti hún samræmdist grundvallarþáttum skjólstæðingsmiðaðrar þjónustu. Leitast var við að svara eftirfarandi rannsóknarspurningu: Hvernig samræmist upplifun skjólstæðinga, af þjónustu geðdeildar FSA, grundvallarþáttum skjólstæðingsmiðaðs starfs? Rannsóknin er eigindleg og vinnulag grundaðrar kenningar var notað við greiningu gagna. Gagnaöflun fór fram með viðtölum við sex fyrrverandi skjólstæðinga geðdeildar FSA á aldrinum 19 til 46 ára sem voru valdir með markmiðsúrtaki. Viðtalsramminn byggði á grundvallarhugtökum skjólstæðingsmiðaðs starfs. Niðurstöður bentu til þess að þátttakendur voru almennt ánægðir með þjónustu geðdeildar FSA og var viðmót og samvinna starfsfólks, val á viðfangsefnum og fræðsla helstu kostir deildarinnar. Þjónustan samræmdist að töluverðu leyti grundvallarþáttum skjólstæðingsmiðaðs starfs og það kom skýrt fram hvernig þjónustukerfið og starfsfólkið ýmist stuðlaði að eða hindraði skjólstæðingsmiðaða þjónustu. Það sem þarf einna helst að huga að er aðkoma þátttakenda í ákvörðunartöku og auka þarf fræðslu til aðstandenda svo að þeir geti verið virkir þátttakendur í þjónustuferlinu. Einnig þarf að skoða samskipti og upplýsingaflæði milli fagaðila til að tryggja samræmi og skýrari stefnu í þjónustunni. Lykilhugtök: Skjólstæðingsmiðuð þjónusta, geðræn veikindi, upplifun skjólstæðinga. Client-centred practice has been studied more and more over the past years both from a professional ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Dagný Linda Kristjánsdóttir 1980-
Steinunn Fjóla Birgisdóttir 1985-
author_facet Dagný Linda Kristjánsdóttir 1980-
Steinunn Fjóla Birgisdóttir 1985-
author_sort Dagný Linda Kristjánsdóttir 1980-
title „Þau taka alltaf á móti mér, já eins og manneskju, ekki eins og geðsjúklingi“ : upplifun skjólstæðinga af þjónustu geðdeildar FSA
title_short „Þau taka alltaf á móti mér, já eins og manneskju, ekki eins og geðsjúklingi“ : upplifun skjólstæðinga af þjónustu geðdeildar FSA
title_full „Þau taka alltaf á móti mér, já eins og manneskju, ekki eins og geðsjúklingi“ : upplifun skjólstæðinga af þjónustu geðdeildar FSA
title_fullStr „Þau taka alltaf á móti mér, já eins og manneskju, ekki eins og geðsjúklingi“ : upplifun skjólstæðinga af þjónustu geðdeildar FSA
title_full_unstemmed „Þau taka alltaf á móti mér, já eins og manneskju, ekki eins og geðsjúklingi“ : upplifun skjólstæðinga af þjónustu geðdeildar FSA
title_sort „þau taka alltaf á móti mér, já eins og manneskju, ekki eins og geðsjúklingi“ : upplifun skjólstæðinga af þjónustu geðdeildar fsa
publishDate 2013
url http://hdl.handle.net/1946/15214
geographic Akureyri
geographic_facet Akureyri
genre Akureyri
Akureyri
Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/15214
_version_ 1766086854567788544