Þekking, væntingar og viðhorf ferðaþjónustuaðila til umhverfisstjórnunarkerfa og umhverfisvottana.

Mikil aukning hefur verið í komu erlendra ferðamanna til Íslands síðustu áratugi. Í kjölfar þess hafa sjónir beinst að þeim neikvæðu umhverfisáhrifum sem þessi aukning getur haft í för með sér. Umhverfisstjórnun og umhverfisvitund verða sífellt mikilvægari við verndun náttúrunnar. Í þessari rannsókn...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Stefanía Dröfn Egilsdóttir 1983-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/15209
Description
Summary:Mikil aukning hefur verið í komu erlendra ferðamanna til Íslands síðustu áratugi. Í kjölfar þess hafa sjónir beinst að þeim neikvæðu umhverfisáhrifum sem þessi aukning getur haft í för með sér. Umhverfisstjórnun og umhverfisvitund verða sífellt mikilvægari við verndun náttúrunnar. Í þessari rannsókn verða þekking, væntingar og viðhorf ferðaþjónustuaðila á Íslandi til hinna ýmsu umhverfisstjórnunarkerfa og umhverfisvottana skoðuð. Niðurstöður eru þær að þekking ferðaþjónustuaðila á umhverfisstjórnunarkerfum og umhverfisvottunum er takmörkuð og einskorðast að mestu leyti við það kerfi sem hvert fyrirtæki fyrir sig notast við, séu þau með umhverfisvottun á annað borð. Nýleg tilkoma gæða- og umhverfiskerfisins Vakans virðist stuðla að aukinni umhverfisvitund ferðaþjónustaðila og vekur vonir um að fleiri fyrirtæki muni í kjölfarið taka upp umhverfisvottun. The last decade there has been a significant increase in tourism in Iceland. As a result, there has been a greater focus on the negative environmental impact this can involve. Environmental management and awareness are becoming more and more important in order to protect the nature. This study examines the knowledge; expectations and the attitudes Icelandic travel agents have on various environmental management systems and environmental certifications. The results show that Icelandic travel agents have limited knowledge on environmental management and environmental certifications. A new Icelandic quality and environmental system named "Vakinn" seems to have a positive effect on environmental awareness among Icelandic travel agents and hopefully this will lead to more travel agencies obtaining environmental certifications.